Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 24

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 24
22 ÚRVAL þessari öld sem veit sannleikann um eðli litanna.” Verkið, þrjú bindi, olli gagnrýni en Göthe hélt ótrauður áfram tilraunum sínum með þrtstrenda kristalia, spegla og kertaljós til æviloka. Margt af því sem hann uppgötvaði um það hvernig augun bregðast við litum er enn í fullu gildi. Það sem heillar okkur í vísindarit- um Göthes er einfaldlega sú stað- reynd'að hann skrifaði þau. Hinn ljóðræni stíll hans skín þar alls staðar í gegn. Það að horfa á einfaldan hrúð- urkarl í smásjá gat vakið hjá honum skáldlegar hugrenningar, ,,heilagar skepnur, skrýtnar að lögun eins og náttúran”. Sá sem hugsar á að „rannsaka það sem hann getur rann- sakað”, sagði hann, og „bera hljóð- láta virðingu fyrir því órannsakan- lega”. Farinn Eftir að hafa dvalist í 11 ár í Weim- ar gerði listamannseðlið óþyrmilega vart við sig. Hann þráði að hætta skrifstofustörfum og yfirgefa lífíð við hirðina sem honum fannst orðið lítil- vægt. Hann lagði af stað á laun með vagni til Italíu, fyrirheitna landsins, þar sem hann skrifaði og málaði og varð að sjálfsögðu ástfanginn af ítalskri blómarós. Að tveimur árum liðnum sneri hann aftur en neitaði að láta fjötra sig við skrifborð á ný. Hann var þá leyst- ur undan daglegum störfum en hélt þó bæði stöðu og launum og gat því snúið sér óskiptur að listsköpun. Þegar hann kom fyrst til Weimar hafði hann með sér uppkast að leik- riti sem hann nefndi Faust. Aðal- söguhetjan var sextándu aldar töfra- maður sem breska leikritaskáldið Christopher Marlowe hafði skrifað harmleik um. Göthe varð gagntekinn af þessu verki og var í 60 ár að skrifa það. Hann gaf fyrra bindið af tveimur út þegar hann var 59 ára en baráttan við seinna bindið entist honum til æviloka. Hann kallaði það ,,megin- verk” sitt, og hafði rétt fyrir sér í því. Nú til dags er frægð hans talin meira bundin þessu eina verki en nokkru öðru verka hans. Leikritið er um mið- aldra vísindamann sem lofar djöflin- um sál sinni fyrir að fá að reyna allt sem líflð hefur að bjóða. Það er talið öndvegisverk þýskra bókmennta og bergmálar sumt það besta í ljóðum hans. En það gefur ekki svar við öllu, fremur en lífið sjálft, og boðskapur verksins er ekki alltaf ljós. ,,Fólk spyr mig um hvað Faust sé,” sagði Göthe eitt sinn. „Hvernig ætti ég svo sem að vita það? ’ ’ Weimar var nú orðin miðstöð þýskra bókmennta. Göthe hafði þau áhrif á hertogann að hann bauð til stn færustu vísindamönnum, listamönn- um og rithöfundum — þeirra á meðal var Friedrich von Schiller. Göthe tók að sér að stjórna leikhúsi hertogans og færði þar upp sín eigin verk en auk þeirra harmleiki Schillers
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.