Úrval - 01.11.1982, Side 38

Úrval - 01.11.1982, Side 38
36 URVAL sem hafa það verk með höndum að drepa flækingshunda. Það gera þeir með því að blása á þá eiturörvum og hitta í hverju skoti. Þetta minnti mig á að borgarstæðið var áður frumskóg- ur þar sem Djakar bjuggu en þeir stunduðu hausaveiðar til skamms tíma. Djakarnir taka frumskóginn enn fram yfir borgarlífið og ef farið er 18 km upp eftir Limbangánni má sjá eitt af einkennilegu löngu húsunum þeirra. Þetta fóik býr inni í miðjum frumskóginum á meðal trjónuapa og orangútana og algengt er að hundrað fjölskyldur búi undir sama þaki. í Brunei hefur tekist furðu vel að blanda saman gamla og nýja tíman- um. Á fimmtándu öld var ríkið lén stórveldis múhameðstrúarmanna, Malakka. Þegar það Ieið undir lok varð Brunei sjálfstjórnarríki sem teygði sig yfir alla Borneó, mikinn hluta Malaja og alla leið norður til Manilla. En þegar Spánverjar tóku Filipps- eyjar og Hollendingar Jövu og hluta af Borneó minnkaði soldánsríkið að mun. Sjórán urðu aðaltekjulind manna og oft mátti sjá 200 skipa flota sigla um Suður-Kínahaf. Er valdahlutföllin röskuðust sá Englendingur nokkur, James Brooke, sér leik á borði. Hann var ævintýra- maður og 'yrrum foringi Austur- Indíasveitauua sem hjálpuðu til við að bæla niður uppreisn Djaka árið 1843. Að launum fékk hann hluta af Sarawak. Brooke og eftirmenn hans, sem kölluðu sig „hvítu rahjana”, unnu að því jafnt og þétt að færa út ríki sitt og að lokum komust þeir svo langt að Brunei stóð ógn af. Árið 1888, þegar Bretar stofnuðu þar verndarríki, var Brunei jafnstórt og það er nú eða rúmlega 5000 fer- kílómetrar. Upp frá því var dauft yfir atvinnulífi í Brunei uns Shell fann þar olíu árið 1929- Það breytti þó ekki miklu fyrr en á áratugnum 1950—60. Á þessum tíma höfðu Bretar enn varnar- og utanríkismál Brunei á sinni könnu, samkvæmt samningi frá 1959, en áttu hins vegar ekki nema lítinn hluta olíulindanna. Núverandi soldán heitir Hassanal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.