Úrval - 01.11.1982, Síða 44

Úrval - 01.11.1982, Síða 44
42 ÚRVAL Iþessari grein rifjar höfundurinn upp löng kynni sín af hundum. Hann er innilegur hundavinur ogfinnst vanta mikiö í tilveruna ef maöurinn hefÖi ekki hundinn til aÖ hjálpa til viÖ aÖ halda viökvœmum brotum lífsins saman. PÉTUR, „BORGARSTJÓRI BRIDGEHAMPTON” — WillieMorris — -T-T-T-T--T G ÞEKKI hunda. Þegar * * * * ég var drengur í Mississippi ólst ég upp með hundum. Fyrstu hundarnir sem ég kynnt- ist voru fuglaveiðihundar, langir og grannvaxnir. Þeir fóru með okkur feðgunum margar veiðiferðir um mýrarnar. Þeir hétu Tony, Sam og Jimbo. Þessar löngu vetrarnætur í Yazoo, þegar ég óx svo hratt að ég fann til í olnbogum og hnjám, sváfu Tony, Sam og Jimbo í rúminu mínu. Eftir því sem árin liðu dóu þeir, einn af öðrum. Ég bað að þeir mættu allir komast til hundahimnaríkis meþódista. Svo áttum við prýðilega fox terrier hunda af ensku kyni með mjúkan feld. Þeir hétu Sonny, Duke og Skip gamli. Skip gamli var snjallasti hundur ríkisins. Ég eignaðist hann þegar ég var í fjórða bekk og hann fór í gegnum allan skólann með mér. Hann gat gripið tennisbolta sem kastað var tiu til fímmtán metra upp í loftið. Á hverjum morgni vaknaði hann til að fara í skólann með mér. Svo sneri hann heim og beið undir álmtrénu þar til ég kom. Hann var hrifinn af að hlusta á útvarpið, sér- staklega þjóðlagatónlist. Daglega fór hann í búðina til herra Reeves og kom aftur með dagblaðið upprúllað í kjaftinum. Ég kenndi gamla Skip að aka. Ég setti hann undir stýri á græna De Sotonum hans pabba og beygði mig undir mælaborðið. Svona ókum við löturhægt fram hjá kránni þar sem gömlu negrakallarnir söfnuðust saman fyrir framan og tuggðu tóbak og tálguðu spýtur. Skip gamli hafði framlappirnar á stýrishjólinu og augu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.