Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 66

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 66
64 ÚRVAL að koma og í sameiningu hjálpuðust þeir að því, með aðstoð Vitale, að lyfta Thomas inn í bílinn. Thomas var ein 180 pund á þyngd, 190 cm á hæð, stór og stæltur. Innyfli Thomas voru komin 20 cm út úr sárinu á kviðnum. Hann gapti og virtist reyna að ná andanum en árangurslítið. Þetta var eina merkið síðustu tvær mtnúturnar um að iíf leyndist enn með honum. Næsta sjúkrahús var Beekman- spítalinn, spölkorn t burtu. Del Gaudio ók eins og vitlaus maður og þeytti horn bílsins en umferðin var mjög mikil. Ferðin tók um það bil fimm mínútur. Hjúkrunarfólkið hafði heyrt há- vaðann í btlflautunni og kom þegar og ók Thomas í hasti inn í slysa- stofuna en stór blóðpollur var eftir t bíl Del Gaudio. Del Gaudio hinkraði við til þess að fá fréttir af hinum særða. Að lokum kom hjúkrunar- maður fram með þumalfingurna niður. Owen Thomas, tvítugur afkomandi ættar sem New Yorkborg hafði fóstrað í blíðu og stríðu í fjórar kynslóðir, var dáinn. Dauðann má ákvarða á ýmsan hátt. Hér áður fyrr var talað um að einhver væri dáinn þegar öndun hætti, enginn púls fyndist lengur og auga- steinarnir hreyfðust ekki. Samkvæmt þessu var Owen Thomas dáinn. Læknar spyrja hins vegar hvort ástand sjúklingsins sé slíkt að ekki megi bæta þann skaða sem kann að hafa orðið á ltkama hans. Ef lífsnauðsynleg líkamsstarfsemi hefur hætt, er þá hægt að koma henni af stað aftur áður en óbætanlegt tjón hefur átt sér stað á líffærunum? Alla jafna er talið að þrjár til sex mínútur séu lengsti tími sem heilinn getur verið án súr- efnis áður en tjón verður af. Nýrun geta enst í 30 til 40 mínútur, lifrin heldur lengur. Ekki er óalgengt núorðið að læknar endurlífgi sjúklinga sem hafa fengið hjartaáfall. Endurlífgunin á sér stað með því að hjartanu er komið í gang aftur með einföldum aðferðum eins og ul dæmis hjartahnoði eða raflosti. Ástand Owens Thomas var miklu alvariegra en þetta. Líkami hans hafði misst um það bil helming eðlilegs blóðmagns. Innyflin voru þakin saur þar sem garnirnar höfðu farið í sundur. Hnífurinn hafði lent í hjart- anu og vinstra megin í lifrinni, gall- blaðran var í sundur og vinstra lungað fallið saman. Allir þessir áverkar gátu verið banvænir einir sér. Allir saman voru þeir lífshættulegir. Ef Owen Thomas átti að halda lífl varð starfslið slysa- deildarinnar fyrst af öllu að gefa honum nægilegt súrefni og blóð og það yrði hvort tveggja að gerast innan örfárra mínútna. Við þetta bættist að læknarnir yrðu að taka til starfa strax þarna á slysa- stofunni, í stað þess að færa manninn inn í skurðstofuna, og því fylgdi mjög mikil smitunarhætta fyrir Thomas. Ofan á allt þetta bættist svo að vel gat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.