Úrval - 01.11.1982, Síða 70

Úrval - 01.11.1982, Síða 70
68 ÚRVAL inn í skurðstofuna þar sem Kenneth Sze stjórnaði aðgerðum. Hægt var að hefjast handa við aðgerð á kvið Owens á meðan haldið var áfram að ganga frá áverkunum á brjósti hans. Mikið var enn ógert. Nú þegar blóðstreymið var nokkurn veginn orðið eðlilegt urðu læknarnir að stöðva blæðingarnar. Gera þurfti við lungað. Kviðarholið hafði verið hreinsað á meðan Owen var enn inni á slysastofunni og klútar vættir í salt- upplausn iagðir' yfír sárin til þess að koma í veg fyrir frekari skaða, en síðan hafði ekki meira verið að gert. Nú gátu læknarnir byrjað að gera sér grein fyrir hversu alvarleg sár Owens voru. Gera þurfti aðgerð á lifrinni, gallblöðrunni og ristlinum. En áður en aðgerðin hæfist þurfti að beina blóðstreyminu aftur niður í neðri hluta ltkamans. Liðnar voru að minnsta kosti 45 mínútur frá því klemman hafði verið sett á slagæðina. Sama hætta vofði nú yfir nýrum og lifur og áður hafði ógnað heilanum vegna súrefnisskortsins. Það gat þó verið hættulegt að taka klemmuna af æðinni. Blóðþrýstingurinn var við- unandi vegna þess eins að blóðið streymdi aðeins um takmarkaðan hluta líkamans. Blóði var dælt inn í æðar Owens jafnhratt og aðstoðar- fólkið gat þrýst blóðinu út úr blóð- pokunum. Vel gat þó verið að það yrði ekki nægilegt til að blóðið streymdi um allan líkamann ef klemman yrði tekin í burtu. Lttill tími var til stefnu. Sandi Nambisan læknir losaði hægt og hægt klemmuna — og blóðþrýstingurinn féll þegar niður í 30. Klemman var strax sett á aftur. Augljóst var að blóðið streymdi ekki nógu ört inn í æðar Owens úr blóðpokunum til að hægt væri að halda uppi blóðþrýst- ingnum þegar klemman væri tekin af. Til þess að bæta úr þessu settu læknarnir blóðslöngu beint inn í efra hægra hjartahólf hans. Klemman var látin vera enn t fímm eða ttu mínútur til viðbótar á meðan blóðmagnið var að aukast. Loks fór Nambisan að losa klemmuna, hægt og hægt, og fylgdist náið með blóðþrýstingsmælinum á meðan. Eftir um það bii fimm mínútur var alveg búið að losa takið á æðinni. Blóðrásin í ltkama Owens Thomas var komin í eðlilegt horf. Nokkrum mtnútum stðar rann þvag frá sjúklingnum í gegnum pípu sem komið hafði verið fyrir í þvagblöðr- unni. Það var merki um að nýrun störfuðu eðlilega og einnig mátti draga þær ályktanir af þessu að lifrin væri ltklega einnig ósködduð. Klukkan var nú að verða fímm síðdegis. Owen hafði verið á sjúkra- húsinu í klukkustund. I að minnsta kosti þrjár klukkustundir til viðbótar héldu læknarnir áfram að fást við hann. Sundurskornar æðar voru tengdar á nýjan leik. 3 x 5 cm stór biti af lifrinni var numinn í burtu. Gallblaðran var einnig tekin. Málm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.