Úrval - 01.11.1982, Page 79

Úrval - 01.11.1982, Page 79
7 <5 ÚRVAL TÖFRAHEIMUR VA TNAARABANNA 77 A hemileið með sef og vatnagróður. Hvíld t sólbjörtu ,, mudhif' minningum mínum en ég vissi að breytingar höfðu orðið. Bíllinn nam hikstandi staðar á nokkurn veginn sama stað og tuttugu og einu ári áður þegar ég hitti Thesiger. Vél hins aldr- aða vélbáts sem nú flutti mig yfir vötnin stoppaði tvisvar á leiðinni en hægt og örugglega fikruðum við okk- ur eftir rennunni. Flekkóttu vaðfuglarnir renndu sér niður úr trjánum eftir fiski eins og þeir höfðu alltaf gert og litlu leirlitu skjaldbökurnar forðuðu sér enn niður í aurholur sínar þegar þær heyrðu okkur nálgast. Sama glóandi appelsínusólin hvarf hægt í kvöld- mistrinu. En við himininn á bak við okkur trónaði skuggi. ,,Þetta er nýja sykur- verksmiðjan,” sagði leiðsögumaður- inn minn. A1 Quabab var nú byggð hundrað húsa og skóla — með stóra ishan (hrúgu) úr tágum og sefi, sjö sefskólastofur og lítið sefhús fyrir hina tvo ungu kennara. Öll börnin í þorpinu fóru í skóla á hverjum degi — börn fólks sem ég hafði þekkt þeg- ar hugmyndir um skóla hefðu vakið furðu þeirra. Hver er framtíð vatnanna? Þar eru fleiri þróunarmerki: læknar, hjúkrunarkonur og heilsugæslustöðv- ar; myllur; betri samgöngur við markaðsbæina og meira af ræktan- legu landi. Stærri framkvæmdir eru einnig í uppsiglingu: flóðaeftirlit, áveitukerfi, saltvinnsluáætlanir, land- vinnsla og verksmiðjur sem framleiða munu pappír úr sefmu. ,,Gefið okk- ur tíu ár,” segja þeir sem að verkinu standa, ,,og við munum vinna krafta- verk.” En vötnin eru ennþá lifandi og hægt að heimsækja þau. Þar eru hús Listilega fléttuð framhlið á gestahúsi þar sem gesturinn nýtur hefðbund- innar arabískrar gestrisni. sem að hálfu eru byggð úr sefi og að hálfu úr leir fyrir ferðamenn í A1 Quarnah. Eikjurnar iða stanslaust í kringum þau, skikkjuklæddu vatna- mennirnir eru þarna, jafnfínlegir í andliti og áður. Hin gömlu mudhifs (einka gestabústaðir), stórfengleg afrek í byggingarlist, hjúfra sig að Efrat eins og gylltar hallir. Það er líka enn ein sjón við vötnin sem allir geta séð, haft heim með sér og auðgast af: endalaus víðátta himinsins. Stórfengleiki himinsins gerir allt annað smátt. Ekkert verður smærra en útlínur mannsins með fiskispjótið í hendinni, standandi í eikju á vatnsfleti sem virðist ná til endimarka heimsins. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.