Úrval - 01.11.1982, Side 83

Úrval - 01.11.1982, Side 83
HVER MYRTl NAPÓLEON? Þess vegna var krufning ákveðin síðari hluta næsta dags og Louis Marchand var allan morguninn að undirbúa hana. Hún átti að fara fram í billjardstof- unni þar sem Napóelon hafði svo oft breitt úr kortunum sínum og upplif- að herferðir sínar. Þessi stofa varð fyrir valinu af því að hún var stærst og björtust allra 23 herbergjanna í Long- wood House, stóru og drungalegu byggingunni sem hýsti Napóleon og fylgdarlið hans á St. Helenu. Síðan var nakinn nár keisarans borinn inn og lagður á lakið á borðinu. Rétt fyrir klukkan tvö tóku læknar og áhorfendur að raða sér upp í her- berginu. Þessi krufning var hápóli- tískur viðburður: Hvers vegna hafði maður, sem alia ævi hafði verið víð- frægur fyrir Iíkamlegan þrótt og úthald, látist aðeins fímmtíu og eins árs að aldri? Heilsu Napóleons hafði raunar hrakað mikið á útlegðar- árunum, einkum því síðasta. En orsökin til þess var ákaft deiluefni milli útlægu Frakkanna og Englend- inganna sem gættu þeirra. Útlagarnir kenndu loftslaginu á St. Helenu um og sökuðu ensku stjórnina um að hafa sent Napóleon þangað einmitt til að deyja. Sir Hudson Lowe, enski land- stjórinn á St. Helenu, var svo hræddur við hvað eina sem gæti komið sökinni á hann eða ríkisstjórn hans að hann hafði dregið enskan herlækni fyrir herdómstól fyrir að staðhæfa að Napóleon þjáðist af lifrarbólgu því hægt var að halda því 81 fram að sá sjúkdómur væri sprottinn af kringumstæðum á eynni. Af þeim átta læknum sem þarna voru viðstaddir voru sjö Englend- ingar. Allir gerðu sér ljóst pólitískt mikilvægi þess sem þeir kynnu að fínna. Sá áttundi, Francesco Antom- marchi, var þrjátíu og eins árs Korsíkubúi sem hafði verið líflæknir Napóleons síðustu 19 mánuði. Napóleon hafði mælt svo fyrir að hann skyldi annast krufninguna en ensku læknarnir fylgjast með. Niðurstaðan varð sú að læknarnir urðu ekki sammála um dánarorsök- ina. Þessir átta menn lögðu fram fjórar skýrslur. Þeir urðu sammála um sáramyndun í maga. Antommarchi lýsti henni sem ,,krabbameinsmynd- andi” en ensku læknarnir fundu „skorpumyndun á leið til krabba- meins”. Þetta leiddi til þeirrar staðhæfíngar sem lengi var trúað að Napóleon hefði látist af magakrabba þótt enginn læknanna bæri vitni um raunverulegt krabbamein. Þessi niðurstaða losaði Sir Hudson Lowe og landa hans undan allri ábyrgð. I skýrslu sem ensku læknarnir undirrituðu var sagt að lifrin hefði verið „stærri en eðlilegt má telja”. Þetta vildi Lowe ekki heyra — sýkt lifur studdi þá kenningu að loftslagið á St. Helenu hefði flýtt fyrir dauða Napóleons. Landstjórinn fór þess á leit við ensku læknana að þeir drægju þessa staðhæfingu til baka. Þeir gerðu það ófúsir og einn þeirra gaf skýrslu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.