Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 92

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 92
90 ÚRVAL Ítalíudögunum og í París var hann stórmarskálkur hallarinnar. Hann hefði því átt að vera yfirmaður heimilishaldsins í Longwood. En fyrir orð konu sinnar, Fanny, sem vildi vera sem lengst frá Napóleoni, hafði Bertrand kosið að búa ekki í Long- wood. Þetta mislíkaði Napóleoni svo hann fól hússtjórnina í hendur dökk- hærða glæsimenninu Montholon, hirðmanni sem fylgt hafði Napóleoni í útlegðina. Napóleon var feginn því að Willi- am Balcombe, faðir Betsy, skyldi hafa verið skipaður til að annast innkaup og birgðavörslu fyrir Longwood. Napóleon var viss um að enskir vildu hann helst feigan og myndu gera ráð- stafanir í þá átt. Hann hugleiddi möguleikana á að vera byrlað eitur — hann sagði að læknar og efnafræðing- ar hefðu varað hann sérstaklega við víni og kaffi — en varpaði þeim hug- myndum frá sér undir þessum kring- umstæðum. ,,Það er engin hætta á eiturbyrlun. Balcombe annast útveg- un vista og O’Meara og Poppleton (enski liðsforinginn sem bjó á staðn- um) eru heiðarlegir menn sem myndu ekki láta hafa sig til þannig verka.” Fundur í Glasgow Þegar Forshufvud kom aftur heim frá París hringdi hann í Hamilton Smith í Glasgow. Smith lofaði þegar í stað að prófa hárið sem Forshufvud talaði um og spurði einskis þar að lút- andi. Forshufvud gekk vandlega frá hár- inu og sendi það til Skotlands í ábyrgðarpósti. I júlí 1960 fékk hann svarið: I sýnishorninu reyndust vera 10,38 míkrógrömm af arseníki fyrir hvert gramm af hári þegar það var prófað samkvæmt að- ferð minni. Það þýðir að viðkomandi hefur fengið tiltölulega stóra skammta af arseníki. Eðlilegt magn af arseníki í manns- hári er um 0,8 hlutar á móti milljón. Þegar Napóleon lést var þrettán sinn- um eðlilegt magn af arseníki 1 hári hans! Forshufvud varð fyrst fyrir að óska sjálfum sér til hamingju með niður- stöðuna. En svo fór hann að íhuga hvað framundan væri. Framundan var löng og erfíð braut. Hann gat með sjálfum sér heyrt í andmælend- unum: Þetta var aðeins ein prófun. Sýnishornið var of lítið. Kannski hafði hárið mengast eftir á. Kannski arseníkið hafi komið úr umhverfínu. Kannski hárið hafi ekki einu sinni verið af Napóleoni. Já, enn var mikið verk óunnið. hann þurfti að fá meira hár, gera fleiri prófanir. Fyrst af öllu þurfti hann þó að tala við Hamilton Smith augliti til auglitis. Hann flaug til Glasgow í ágúst og eftir að hafa gengið um og skoðað rannsóknarstofurnar settust mennirn- ir að hinum óhjákvæmilegu tebollum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.