Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 99

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 99
HVER MYRTl NAPÓLEON? 97 í raun og veru vegna þess að Hudson Lowe þótti fjölskyldan allt of vinveitt Napóleoni. Þar með tapaði Napóleon veigamikilli tengingu við heiminn fyrir utan og um leið einu vinunum sem hann átti í ensku nýlendunni á eynni. Barry O’Meara var næstur. Napó- leoni þótti slæmt að sjá þennan unga lækni fara. Þegar Cipriani var dáinn og Balcombe farinn var O’Meara einn af sárafáum uppsprettum frétta að utan og samræðurnar við hann voru honum dýrmæt dægradvöl. Ári síðar hélt Albine de Montholon burtu með Montholonbörnin þrjú. Eftir skildi hún spurningar sem aldrei var svarað: var hún í raun frilla Napóleons? Var dóttir hennar, Napó- leone, sem fæddist þar á eynni, barn keisarans? Hvert svo sem samband hennar við keisarann var leyndi sér ekki að brottför hennar gerði honum tómlega daga enn tómlegri. Þegar Napóleoni var ljóst að Albine var ákveðin í að fara sagði hann manni hennar að honum væri frjálst að fara með henni. Montholon afþakkaði. Hann var nú orðinn valda- mestur í fylgdarliði keisarans. Hann hafði gersamlega fengið yfírhöndina yfír hlédrægum og fálátum marskálknum, Bertrand, sem óskaði nú einnig að hverfa á burt. Þegar fjöl- skylda Montholons var farin helgaði hann Napóleoni allan sinn tíma, vék aldrei frá honum og harmaði aldrei hlutskipti sitt. Svar fyrir vantrúaða Allan tímann sem rannsókn Fors- hufvuds stóð rakst hann á margar beittar spurningar. Sumar komu frá efasemdarmönnum, sumar frá honum sjálfum. Allar beindust þær að því að fínna veilur í kenningu hans og hvaðeina sem gæti ógilt hana. Loks árið 1974, þegar rannsókn hans var komin á enda, gat hann svarað þessum spurningum með nokkurri vissu. Vísbendingarnar um arseníkeitrun eru svo augljósar. Hvers vegna haföi enginn komið auga á það á undan þér? ,,Ég lagði þessa spurningu fyrir Henri Griffon, eiturfræðing á rann- sóknarstofu lögreglunnar í París. Griffon sagði að það hefði aldrei komið fyrir, þegar mál varðandi arseníkeitrun voru annars vegar — og hann hefur rannsakað mörg —, að læknir hefði greint eitrunina rétt og í tæka tíð. Einkennin eiga við fjöl- marga sjúkdóma sem læknum eru þekktari og það er ógerningur að leiða hugann að arseníkeitrun fyrr en unnt er að sjá öll einkennin í sam- hengi. Þar við bætist að læknir hyggur eðlilega fyrr að sjúkdómum en eiturbyrlun.” En Antommarchi var á staðnum. Og arseníkeitrun var sannarlega algeng morðaðferð á þessum tíma. Hvers vegna grunaði hann ekki að Napóleoni væri byrlað eitur? ,,Við verðum að muna eftir mun- inum á snöggri (acute) eitrun og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.