Úrval - 01.11.1982, Síða 100

Úrval - 01.11.1982, Síða 100
98 hægri (chronic). Sú hæga aðferð sem beitt var gagnvart Napóleoni ber með sér einkenni sem læknar þeirra tíma skildu ekki vel. Það er staðreynd að einkennaflækja hægrar arseník- eitrunar var ekki þekkt fyrr en um 1930.” En hvað má þá segja um lœknis- og efnafróöa menn, svo og sagnfræö- inga, sem hafa rannsakaö sögu Napó- leons nú síöariárin? ,,Allt þar til Hamilton Smith fann upp og notaði hárgreiningaraðferð sína hafði ekki verið til nein hlut- bundin sönnun þess að eitrað hefði verið fyrir Napóleon. Minningarnar sem bættu svo mörgum smáatriðum við það sem áður var vitað um síðustu daga Napóleons — minningar Bertrands og þó sérstaklega Louis Marchands — voru ekki gefnar út fyrr en 1949 og 1955. Spurningin um arseník hafði ekki vaknað og því var henni ekki svarað. Aðrar kenningar höfðu verið þróaðar og eignast öfluga stuðningsmenn. Sérfræðingarnir höfðu tekið sér stöðu. Allir þeir sem hafa ráðist hatramm- legast á arseníkkenninguna hafa skrifað bækur eða greinar til stuðnings eldri kenningunum. Mér vitanlega hefur enginn eiturfræð- ingur eða sjúkdómafræðingur andmælt kenningu minni né nokkur glæpasögufræðingur eða sérfræðingur í réttarlæknavísindum. Þvert á móti hafa allmargir úr þessum stéttum stutt kenningu mína. En sagn- ÚRVAL fræðingar eiga einkarétt á sagnfræði- legum málefnum. ’’ Gagnrýnendur kenningar þinnar hafa efast um uþþruna hársins sem greint var. Hvernig getum við vitað aö það hafi raunverulega verið af keisaranum? ,,Við vitum af sérkennilegu útliti hársins og arseníkinnihaldi þess að það var allt af einni og sömu mann- eskjunni. Það kemur heim við lýsingu á keisaranum. En er það af Napó- leoni? Hugum að því hvaðan það var fengið til prófunar — frá Lachouque I París, Frey í Sviss og Dame Mabel I Ástralíu, auk tveggja annarra sýnis- horna. Ef hárið var falsað, hefur hár af einni manneskju komist í hendur alls þessa fólks sem aldrei hefur frétt hvert um annað, er dreift um allan heim, og allt telur sig eiga lokk af Napóleoni. Möguleikinn til fölsunar er lítill. ’ ’ Hvers vegna stóÖ eitrunin yfirísvo langan tíma? Hvers vegna drap morðinginn ekki fórnarlamb sitt meö einum, stórum skammtH ,,Til að skilja það sem gerðist verðum við að líta á hvað það var sem Bourbonarnir óttuðust. Þeir óttuðust Napóleon sjálfan, að sjálfsögðu, en þeir óttuðust hreyfíngu Bónaparta þó enn meira. Meira að segja meðan keisarinn var enn á lífi héldu sumir samsærismenn gegn stjórn Bourbona á lofti nafni l’Aiglon, sonar Napó- leons, fremur en Napóleoni sjálfum. Hugsum okkur að d’Artois greifi, sem stóð næstur erfðum að hásæti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.