Úrval - 01.11.1982, Side 104

Úrval - 01.11.1982, Side 104
102 ÚRVAL þeir losað líkamann við sjúkdóma sem þeir höfðu ekki önnur ráð við. Uppsöluvínsteinn — tartar emetic — er algengt lyf sem inniheldur anti- mony. Þetta antimony ertir slím- himnur innyflanna og endar með því að koma í veg fyrir ósjálfráðar uppsöl- ur sem maginn hefur til verndar sér. Þannig getur maginn, undir endur- teknum áhrifum uppsöluvínsteins, ekki losað sig við eitur sem ofan í hann er komið. Hamilton Smith prófaði nokkur háranna, sem rökuð voru af Napó- leoni að honum látnum, sérstaklega með það í huga að kanna hvort í þeim væri antimony. Niðurstaðan var tiltölulega mikið antimony. Alveg eins mikilvæg uppgötvun var þó að antimonymagnið 1 hárinu var breyti- legt, en það sýnir að inntaka lyfsins dreifðist á nokkurn tíma og varð þannig enn til að veikja maga Napó- leons. Seint í apríl ákvað Napóleon að hætta að drekka lakkrrssrróp en nota orgeat þess í stað. Orgeat er drykkur gerður með sætum npöndlum en nokkrar beiskar möndlur venjulega hafðar með til að krydda drykkinn. Með aðeins sætum möndlum var drykkurinn skaðlaus. Með beiskum möndlum gat hann verið banvænn ef kvikasilfursklóríðs var neytt með. Um þetta leyti hresstist Napóleon nokkuð og vann að lokafrágangi erfðaskrár sinnar. Síðar í mánuðinum sendi landstjórinn honum kassa af beiskum möndlum. Nú var orgeatið, sem Napóleon hélt áfram að drekka, á leið með að verða banvænt efni. 3. maí sendi Hudson Lowe tvo enska lækna til að skoða Napóleon. Þeir fyrirskipuðu án þess svo mikið sem að sjá sjúklinginn (Montholon meinaði þeim að sjá hann) iðra- hreinsun með kvikasilfursklóríði — calomel. Antommarchi barðist á móti því eins og ljón á þeirri forsendu að það myndi aðeins gera sjúklinginn örmagna án þess að gera honum minnsta gagn. Málinu var þá skotið til Montholons sem tók afstöðu með ensku læknunum. Keisaranum var gefið lyfið. Kvikasilfursklóríð var kraftaverka- lyf þeirra tíma. Læknar gáfu það, eins og uppsöluvínstein, við mörgum kvillum sem þeir réðu ekki við, sérstaklega við iðrastíflu og hægða- tregðu. Þetta er í sjálfu sér skaðlaust lyf. En þegar þess var neytt með beisku möndlunum r orgeatinu, sem Napóleon notaði nú, gat það verið banvænt. í möndlunum er vatns- efnisblásýra (hydrocyanic acid) sem leysir úr læðingi eitraða kvikasilfurs- blásýru (mercurous acid) í kvika- silfursklóríðinu. Ósjálfráðir vöðvar líkamans lamast og fórnarlambið missir heyrn og sjón. Magi fórnarlambs getur verndað sig fyrir eitrun af völdum kvikasilfurs- orgeats ef hann losar sig strax við efnið með uppsölu. En langvarandi notkun uppsöluvínsteins kemur í veg fyrir það og þá er voðinn vís. Skammturinn sem Napóleon fékk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.