Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 105

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 105
HVER MYRTINAPÓLEON? 103 — 65 grömm — hlýtur að kallast yfir- gengilegur eða hreinlega brjálæðis- legur. Venjan var á þessum tíma að gefa fimmta eða jafnvel tíunda part af þessu magni og það í minni skömmtum dreifðum á lengri tíma. Enda féll Napóleon alveg saman. Hann var því nær magnþrota og gat ekki hreyft sig úr rúminu. Saur hans varð svartur sem táknar að meltingar- vegurinn var sár og blæðandi. Tveim dögum síðar, klukkan 5.49 5. maí, var hann nár. Vitnisburður Napóleons sjálfs Sten Forshufvud stóð einn við tóma gröfina. Allt var hljótt hér í dalnum þar sem lík keisarans fyrr- verandi hafði eitt sinn legið í 19 ár. Gröfin var ekki annað en ómerktur steindrangur með einfaldri girðingu í kring. Forshufvud var eini gesturinn þarna þennan dag í júní 1974. Hann kom til St. Helenu viku áður og ætlaði að leggja af stað heim aftur næsta dag. Það var ekki auðvelt fyrir hann að koma þessari ferð í kring því eyjan er að sumu leyti enn meira út úr núna en á tímum Napóleons. Þegar Súesskurðurinn var opnaður 1869 hætti St. Helena að vera viðkomu- staður á sjóleiðinni til Austurlanda. Þeir sem búa þarna núna njóta til þess ríkulegs stuðnings bresku stjórnarinnar. Þarna er enginn flug- völlur og eina leiðin til að komast þangað er með enskum vöru- og far- þegaskipum á leið milli Bristol og Höfðaborgar. Þar sem Forshufvud stóð þarna og starði hljóður á steindranginn hvarfl- aði hugur hans til október 1840 þegar lík Napóleons bar fram, einmitt á þessum stað, síðustu sönnunina fyrir því hvernig hann lét lífið. Fyrr á því ári hafði Lúðvík-Filippus, þáver- andi Frakklandskóngur, ákveðið undir þrýstingi Bónapartista, sem þá höfðu mikinn meðbyr í Frakklandi, að fullnægja hinstu ósk keisarans fyrr- verandi og flytja jarðneskar leifar hans heim til að hvíla með sæmd á bökkum Signu. Ollum sem enn voru á lífi þeirra sem voru með Napóleoni í útlegðinni var boðið að fylgja kistu meistara síns til hinstu hvíldar. Flestir þágu boðið og komu til grafarinnar á St. Helenu. Bertrand, þá 67 ára, hærugrár og þreyttur, var þar með einum sona sinna. Las Cases var nærri áttræður og blindur og sendi son sinn Emmanúel í sinn stað. Gourgaud, skapheitur sem fyrr, reifst við Emmanúel í stað föður hans. Marchand var nú miðaldra og lifði vegna arfshlutar síns eftir Napóleon þægilegu góðborgaralífi. Hann var þarna ásamt aðstoðarmönnunum sínum tveimur, Saint-Denis og Noverraz. Læknarnir O’Meara og Antommarchi voru báðir látnir. Montholon var ekki þarna. Hann sat í fangelsi. Ævi Montholons eftir að hann kom frá St. Helenu var eins óljós og undar- leg og hún var fyrir þann tíma. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.