Úrval - 01.11.1982, Side 107

Úrval - 01.11.1982, Side 107
HVER MYRTINAPÓLEON? 105 bjuggust viðstaddir við að sjá beina- grind. En nár Napóleons var fullkomlega varðveittur. Hann leit út eins og hann svæfi. Andlit hans hafði breyst minna á þessum nitján árum en þeirra sem nú horfðu ofan í kistu hans. Fors- hufvud á skýringu á þessu krafta- verki: arseník. Arseník, sem skemmir og eyðir lífi, verndar líkamsvefi á hinn bóginn fyrir rotnun. Söfn nota oft arseník til að varðveita sýnishorn af lífverum og mannslíkaminn rotnar mjög hægt ef hann hefur orðið fyrir hægri arseníkeitrun um langan tíma. Nár Napóleons bar því hijóðan vitnisburð að þetta mikilmenni sögunnar hafði verið myrt með eitri. ★ Fjölskylda okkar var nýflutt og allan daginn var stöðugur straumur af hvers kyns sölumönnum sem vildu selja okkur allt milli himins og jarðar. Þegar ég var á kafi við að koma okkur fyrir kom enn einn, mjólkurpósturinn. Án þess að hugsa mig um sagði ég: ,,Við drekk- um ekki mjólk.” ,,Ég myndi með ánægju koma með pela á hverjum morgni handa þér til að nota við matargerðina. ’ ’ ,,Það er miklu meira en ég nota,” sagði ég um leið og ég lokaði dyrunum lítið eitt. ,,En dálítinn rjóma, frú? Nú fer berjatíminn í hönd og. . .” ,,Nei,” sagði ég stuttlega. ,,Ég nota aldrei rjóma.” Mjólkurpósturinn gafst upp og ég hrósaði mér í huganum fyrir að hafa bitið hann af mér. Sannleikurinn var sá að ég var þegar búin að panta mjólk frá öðru fyrirtæki og mér fannst að þessi aðferð hlyti að vera fljótvirkust til þess að losna við hann. En morguninn eftir kom þessi sami mjólkurpóstur með skál af ilm- andi nýjum jarðarberjum sem hann hélt variega á í annarri hendi og í hinni var hann með pelaflösku af rjóma. ,,Frú,” sagði hann um leið og hann hellti rjómanum í skálina fyrir framan mig og rétti mér hana. ,,Ég var bara að hugsa um hvað þú færir á mis við mikið! Það er óþarfi að orðiengja það að við ákváðum að skipta við hann. -J.L. Bóndi nokkur, sem var að slaka á eftir erfiði dagsins á bar einum á írlandi, ávarpaði félaga sinn þannig: „Komdu sæll, Padriac. Þegar kemur að því að Guð vegi þig og meti vona ég að hann slái máli á þitt stóra og örláta hjarta en ekki litla og heimska hausinn þinn. ’ ’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.