Úrval - 01.11.1982, Page 122

Úrval - 01.11.1982, Page 122
120 ÚRVAL óttast að til eldsvoða kynni að koma á fæðingardeildinni. Setjum svo að kviknaði í, segir hún. Hvernig átti þá að koma öllum nýburunum út í tæka tíð? Eins og málum var háttað stóðu hjúkrunarkonurnar frammi fyrir því að velja hverjum ætti að bjarga eða grípa einhver af handahófi vitandi að hópurinn sem eftir lægi yrði kannski eldi og reyk að bráð. Og þetta þótti Veru Leonard óbærileg tilhugsun. 1 sameiningu hugsuðu þær Vera og systir hennar, Treva Ellis, upp björgunarsloppinn. I rauninni er þetta þykkur frakki með sex 45 sentí- metra víðum vösum. Það nægir jafn- vel fyrir stærsta hvítvoðung. Treva, sem er saumakona að starfi, bjó til sex svona frakka. Síðan héldu hjúkrunar- konurnar á fæðingardeildinni æfingu. Allt fór eins og best varð á kosið. Það tók þær samtals þrjár mín- útur að vippa sér í sloppana, stinga sex kornaþörnum í vasana og hendast með þau út. Úr People. Versti golfleikari í heimi sló kúluna inn í afar erfiða gildru. ,,Hvaða kylfu á ég að nota?” kallaði hann til félaga síns. ,,Kylfan skiptir ekki máli,” svaraði félaginn. „Taktu bara með nógar vistir og vatn. Dag nokkurn er Napóleon var að leita að bók í bókasafni sínu sá hann að hún var í billu sem var nokkru ofar en hann gat teygt sig. Moncey marskálkur, sem var einn hávaxnasti maður við hirð Napóle- ons, steig fram og sagði: „Leyfið mér að hjálpa yður, herra. Ég er hœrrizn yðar tign.” ,, Napóleon yggldi sig og sagði: ,, Þú ert lengri, marskálkur. Drukkinn eiginmaður á ferð heim til sín eftir að hafa eytt löngum tíma í drykkju segir við sjálfan sig: ,,Ef konan mín er enn á fótum skamma ég hana. Hvað á það að þýða að hanga svona frameftir yfir engu, hún eyðir bara rafmagni og hita. Ef hún er komin í rúmið skamma ég hana líka. Hvaða rétt hefur hún til þess að fara í rúmið áður en ég kem heim?” „Árangur!” hrópaði Edison að aðstoðarmanni sínum sem undraðist hve gríðarlega oft tilraunir höfðu misheppnast — 50.000 misheppnaðar tilraunir áður en hann fann upp nýja gerð rafhlöðu svo dæmi sé tekið. ,,Árangur? Þetta er árangur, ég hef náð fjölbreyttum árangri. Ég kann skil á 50.000 hlutum sem ekki virka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.