Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 125

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 125
SPIKIÐ BURT — AÐ EILIFU 123 Huglæg afstaða Huglæg afstaða er náskyld því sem við sjáum. Meðan ég var feitur hataði ég sjálfan mig, var óhamingjusamur og át of mikið til að mér liði betur. Jákvæð huglæg afstaða hjálpaði mér til að brjðtast út úr þessum vítahring og nokkur ný viðhorf hjálpuðu mér svo í gegnum þá miklu raun að ná af mér kílóunum og erfiðleikana við að viðhalda því sem áunnist hafði. Venjur manna styrkjast við endur- tekningu. Því skaltu kynna þér vel eftirfarandi hugaræfingar og nota þærdaglega. Æfingar með jákvæðar uppástung- ur. Fyrsta skrefið t þá veru að léttast er viðurkenning á að ,,þú getir það”. Þegar þú ferð á fætur á morgnana skaltu líta t spegilinn og segja: ,,í dag gengur mér betur. Mér er að heppn- ast þetta.” Jákvæðar tillögur þurrka smátt og smátt út neikvæða afstöðu sem byggst hefur upp í undirvitund- inni. Æfingin um hvort þig langar eða hvort þú þarft. Oft á dag þarftu að taka afstöðu gagnvart mat. Tökum dæmi: Þú hefur nýlega borðað kvöld- mat. Þú stendur ánægður upp frá borðinu en af því að þér leiðist, ert svartsýnn eða einmana langar þig í eitthvað að borða. Áður en þú opnar kæliskápinn skaltu spyrja sjálfan þig: ,,Langar mig í þetta?” ,,Já, mig langar í þetta kjúklingslæri. ’ ’ ,,Þarf ég að borða þetta? Nei, í sannleika þarf ég ekki að borða neitt. Það sem mig vantar er sjálfsstjórn til að halda mig við megrunarlistann minn. * Undanfarið hefurðu etið hvað sem er og tekið eftir því síðar. Nú skaltu láta góðu vitundina vera dómarann. Æfingar með að láta hugann vara við. Ákveðin ,,bjöllu”-orð sem minna á mat ættu að kveikja varnað- arljós í huganum og viðvörunarmerki við matborðið: ,,Ég veit að ég er að berjast við aukakílóin. En er ekki svín í þessu.” Varnarorðið er svín, svín minnir á spik, spik á skvarp. Orð sem ríma saman en hafa gerólíkar merkingar geta líka reynst hjálpleg, svo sem greiða — breiða, blístra — ístra og svo framvegis. Æfingar að kvöldi dags. Ljúktu deg- inum með nokkrum hughreystandi orðum áður en þú gerir kvöldleikfim- ina. Horfðu t spegilinn og segðu við sjálfan þig: ,, Spikið rennur ekki af í nótt en það skal af að lokum. ’ ’ „Morgundagurinn verður betri dagur.” Ef þú tekur svona á málunum styrkist ást og virðing sú sem þú ættir að hafa á sjálfum þér. Huglæg afstaða er einn lyklanna að þvt að haldast grannur. Fæðuval Margir í megrunarhugleiðingum halda að láti þeir steikta kjúklinga og franskar lönd og leið en snúi sér hins vegar að heilsufæði og jógúrt séu þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.