Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 126

Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL á réttri leið að grenna sig. En samt sem áður léttist þetta fólk ekki mikið og það veit ekki hvers vegna. Magnið er rangt. Þú verður að endurmeta hvaða „skammtur” hæf- ir. Ef þú ert of þungur hefurðu borð- að of mikið og of oft. Til þess að eiga heilbrigðan skrokk og grannan verður máltíðin að hafa innbyrðis jafnvægi. Fæðu hefur verið skipt í fjóra aðalflokka: mjólk, eggja- hvítu, grænmeti/ávexti og brauð/kornmat. Ef þú sneiðir um of hjá ostinum eða neytir of mikils rúg- brauðs, eða þá að þú borðar tvöfaldan skammt af ávaxtasalati af því að það er svo hollt, ertu í vanda. En ef þú á hinn bóginn færð ekki nóg af græn- meti eða eggjahvítu ertu líka í vanda. Lykillinn að lausninni erjafnvægi. Hvernig finnurðu rétt jafnvægi fyr- ir iíkamann? Með því að fylgjast með, vera með á nótunum um hvað þú læt- ur ofan í þig og samræma matarlyst- ina og næringarþörfina. Mikilvægur þáttur í að ná réttu jafnvægi er hvenær dagsins borðað er. Því áliðnara sem er því minni matur; versti tími til að borða mikið er rétt fyrir náttmál. Yfir daginn áttu þess kost að brenna þyngri fæðu en á kvöldin hefurðu venjulega minna fyrir stafni. (Þurflr þú að fá þér auka- bita skalm fá þér hann á daginn). Hér eru nokkrar tiilögur um hvern- ig þú getur tekist á við aukabitaástríð- una: Reyndu að eiga aldrei fitandi mat. I kæliskápnum mínum hef ég alltaf stóra skál fulla af hreðkum, hvítkáli, strengjabaunum, selleríi og gulrót- um, sé vel um þetta grænmeti búið helst það áfram ferskt og gott. (Þeir sem láta aukabita eftir sér hafa ánægju af að borða það sem brakar í þegarþeir tyggja.) Þegar þig langar í eitthvað sætt og hressandi ættirðu að prófa frosin steiniaus vínber. Þvoðu þau, taktu stilkinn af og settu þau svo í frost. Þegar þig langar í eitthvað af sæta taginu ættirðu að stinga frosnu vín- beri upp í þig. Á meðan þú veltir berinu í munninum til að þíða það finnst þér það vera sætt og hressandi. Reyndu þetta. Að koma í hús getur verið erfið raun. Þegar ég er einhvers staðar í heimsókn og sé fitandi ídýfur og snarl freista mín reyni ég að gera upp við mig hvað sé saklausast og fá mér litla skammta. Þú skalt líka varast heima- tilbúið sælgæti sem fólk otar að þér. Taktu ákvörðun um hvort þú vilt heldur sælgæti eða kvöldmat. Það er erfitt að afþakka slíkt. Það er alltaf erfitt að láta af slæmum ávana. Hafðu hugfast að það er ekki lóð á vogarskál heilbrigðinnar að vera of feitur. Líkamsæf ingar tengdar áætluninni Niðurstaðan er venjulega sú að líkamsæfmgar séu leiðinlegar. Eg get vel skilið þann stóra hóp fólks sem lít- ur á þetta sem strit. En afmyndaðar mjaðmir, pokaiæri, gríðarlegt mittis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.