Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 59

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 59
... Upp í vindinn ®\ii% Mynd 3: Möguleg útfærsla á merkingu flóttaleiðar (lyftu) fyrir fatlaða. uðum almenningi, skulu hann- aðar þannig að a.m.k. ein þeirra henti hreyfihömluðu fóiki í hjóla- stól." Þróunin kann að verða sú að lyftur verði í auknum mæli nýttar til rýmingar úr háum bygg- ingum, í viðbót við stiga eða í stað þeirra að hluta. Reiknað er með að svokallaðar brunavarnar- lyftur [5], sem búnar eru vararaf- magni og ætlaðar eru til notkun- ar fyrir slökkviliðið í eldsvoða geti nýst við rýmingu fyrir þá sem ekki geta notað stigahús. Lyfturnar ættu að vera sér merktar (sjá mynd 3). • Út- og neyðarlýsing. Hér getur tegund útljósa skipt máli, sérstak- lega Ijósmagn en einnig staðsetn- ing. Útljós ættu að vera sem næst flóttahurðinni (helst yfir henni) þannig að augljóst sé hvar flótta- leiðir eru, þó svo að ekki sé hægt að greina nákvæmlega hvað á skiltinu stendur. Sérstakar flótta- leiðir fyrir fatlaða ætti að merkja með þar til gerðum merkingum (sjá mynd 1). Til að fullt tillit sé tekið til sjónskertra þyrfti neyðar- lýsing á flóttaleiðum að vera mun meiri en lágmarksákvæði reglu- gerðar (1 lux) eða allt að 300 lux. • Brunaviðvörunarkerfi. Blikkljós ætti að nota í viðbót við bjöllur, fyrir heyrnarskerta þar sem mikil- vægt er að allir fái boð (sjá mynd 4). Bandarískar reglur fyrirskrifa þetta [3]. í þróun eru hljóðgjafar, sem með ákveðinni samsetningu hljóðsins beina fólki að flótta- leiðum, en slíkt gæti verið heppi- legt við vissar aðstæður. Rýmingaráætlanir og æfingar íslenskar reglur gera ráð fyrir að rým- ingaræfingar séu haldnar a.m.k. einu sinni á ári. Mikilvægt er að þeir sem ekki koma sér út af eigin rammleik gleymist ekki við slíkar æfingar. Til að tryggja heildaröryggi allra, þurfa allir að taka þátt, þó svo að það kalli á meiri skipulagningu og flóknari æfing- ar. Miklu máli skiptir að rýmingaræf- ingar séu haldnar reglulega og jafnvel oftar en lágmark reglugerða segir til um. Jafnframt er mikilvægt að til sé rýmingaráætlun, sem segir fyrir um hvernig rýming er framkvæmd og hvert er hlutverk þeirra sem taka þátt; þetta er sérstaklega mikilvægt þegar treysta þarf á aðstoð annarra við björgun. Línuhönnun hefur séð um fjölda rýmingaræfinga, þar sem sérstaklega er tekið á þessu máli. Mikilvægterað huga einnig aðbruna- vörnum byggingarinnar, þar sem þær hafa áhrif á fyrirkomulag rýmingar. Framhaldið Til að koma frágengismálum í viðu- nandi horf þarf margt að gerast og margir að leggja hönd á plóg: • Reglur og leiðbeiningar. Af hraði - þægindi - margbi einfaldari byggingarm www.smellinn.is FORSTEYPTAR HÚSEININGAR FRÁ ÞORGEIRI & HELGA m f%\ im k tk ífc ■I MS Wf 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.