Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 39

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 39
... Upp í vindinn sýninu, skiptir miklu máli hvort vatns- bunan lendi á steini, efju eða jafnvel í sprungu. Niðurstaðan varð því sú að þrátt fyrir að munur sæist á milli ein- stakra sýna, væri hann ómarktækur. Meðaltal nokkurra mælinga var þó látið gilda sem viðmiðunargildi. Að lokum, til þess að tengja þetta próf við þekktar niðurstöður úr öðr- um prófum, átti Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins gagnagrunn, þar sem steypt mannvirki höfðu verið sett í stöðluð þurr-áraunapróf (Dorry og Tröger próf). Niðurstöður úr þess- um prófunum sýndu tilsvarandi niður- stöður og það vatnsálagspróf sem beitt var við rannsóknina. Að lokum er þess að geta að tilraunasteypurnar komu mjög vel út í samanburði víð gagnagrunn Rb. 4Samantekt og niðurstöður Á grundvelli fyrrnefndra rannsókna var valin blanda sem sameinaði eftir- farandi eiginleika: • Stöðug í framleiðslu (innan þessa rannsóknaverkefnis) • Bestu niðurstöður úr rýrnunar- prófi • Mjöggóðarogjafnarniðurstöður úr styrkleikaprófunum (brotþol og beygjutogþol) • Bestu niðurstöður úr frostþols- prófunum, þráttfyrirað loftmagn væri lágt • Bestu niðurstöðurúrþurr-árauna- prófum • Steypan bæði styrkist og þéttist með tímanum. Yfirfallstallurinn verður steyptur snemma á þessu ári. Forvitnilegt verð- ur að fylgjast með því hvernig steypan stendur sig undir því vatnsálagi sem hún verður fyrir í tímans rás. tJÖLHÖNNUNgj Kl æöninsehf www.klaedning.is ö Vt OT VERKFRÆOISTOFA NJARDVIKUR ehf ÍSLOFT BLIKK OG STÁLSMIÐJA EHF. STAFNA \ ______A MILLI ehf. byggingaverktaki Þjónusta og pantanir í síma 414 3700 Baldvin Már Frederiksen málarameistari bnálning w Km málning þoð segir sig sjdlft - 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.