Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 79

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 79
... Upp í vindinn Chongqing Næst skundaði hópurinn yfir ( eina stærstu borg Kína, Chongqing. Hún er staðsett á fjallstoppi og er því öll í brekkum bæði niður og upp í móti. Vegna legu sinnar þá er loftrakinn mikill og eru rigningar því tíðar. Þann dag sem við vorum var enginn undantekning á, því það míg- rigndi. Regnhlífarsölumanninum á horninu til mikillar ánægju þá hreinsaði hópurinn upp lagerinn hjá honum og lifir hann örugglega enn ágætlega á því. Sannir íslendingar vel vopnaðir regnhlífum létu úrhellið ekki aftra sér frá smá innkaupaferð til að birgja sig upp fyrir væntan- lega siglingu. Austurlensk verslun er ekki mikið fyrir vest- rænar vörur og var því fátt til af þeim. Þó var hægt að fá hefðbundið Kínverskt góðgæti svo sem þurrkaða Peking önd og einhvers konar kornstöng sem minnti helst á stangir sem páfagaukum er gefið og annað af þessum toga. Eins og fyrr segir var stefnt á siglingu og það eftir Yangzte fljótinu með ferjunni Princess Elaine. Princess Elaine Siglingin byrjaði í Chongqing og endaði hjá "Þriggja gljúfra stíflunni". Sjálf siglingin tók nokkra daga og á þeim tíma var komið við á ýmsum stöðum og farið í skoðunarferðir. Einnig var starfsfólk ferjunnar mjög dug- legt að vera með alls konar uppákomur og boð fyrir okk- ur. Fyrsta skoðunarferðin var í draugaborgina Fengdu en hún er ein margra borga sem þurftu að víkja vegna stífl- unnar. Þegar við komum þangað var nú þegar búið að brjóta og fjarlægja þessa 75.000 manna borg því var fátt Ftóamarkaðurinn Xiang Yang sem minnti á hana. Þrátt fyrir að borgin sé horfin þá er fornt hof sem er fyrir ofan horfnu borgina en þar fara sálir í gegnum hin ýmsu próf og niðurstaða þeirra prófa úrskurðar hvort þær fara til himna eða helvítis. Skoðaði Jónshús í Sjálandshverfinu í Garðabæ Komnar eru í sölu 133 íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldri í Sjálandshverfi í Garðabæ. Um er að ræða sex húsa þyrpingu sem nefnd eru „Jónshús". Húsin eru 6 hæðir nema miðjuhúsið sem er 4 hæðir en í því verður þjónustusel. Húsin standa á sameiginlegri lóð og mynda sameiginlegt garðrými sem opnast til sjávar. íbúðir af ýmsum gerðum til sölu. Upplýsingar gefur Fjárfesting fasteignasala i síma 562 4250. í húsunum verða 2ja til 4ra herbergja íbúðir í ýmsum stærðum. í öllum íbúðum eru 2 neyðarhnappar sem tengjast íbúð húsvarðar og vaktmiðstöð. Þjónustusel verður á 1. hæð í miðri þyrpingunni. Þar verður að finna matsal og margvisleg rými til þjónustu fyrir eldri borgara. Tenging verður við garð þar sem áætlað er að koma fyrir „púttgreen" og dvalarsvæði sem hvetja fólk til útiveru. FJÁRFESTING FASTEIGNASALAehf Borgartúni 31 Sími 562 4250 www.bygg.is 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.