Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 19
... Upp í vindinn
a) 0,9 þegar um er að ræða fylliefni
sem eru ekki áberandi opin
b) 0,6 þegar um er að ræða opin
(gleypin) fylliefni
Nánari upplýsingar er að finna í Rb-
blaðinu „ Fjaðurstuðull íslenskrarstein-
steypu" frá júní 1999 [6].
3.2. Helstu niðurstöður
rannsókna á skriði
Hér verður stiklað á stóru varðandi
niðurstöðurþeirrarannsóknarverkefni
sem hafa verið í gangi hjá Rb á unda-
nförnum árum.
Eins og glöggt má sjá á mynd 6, þá
eru formbreytingar vegna skriðs á
einu áru u.þ.b. þrisvar sinnum meiri
en formbreytingar á fjaðursviði steyp-
unnar og því hlutur sem taka þarf
tillit til í hönnun mannvirkja.
Áhrif styrkleikaflokka steypu
Áhrif styrkleika á skrið steypu má sjá
á mynd 7. Hér eru niðurstöður mæl-
inga á skriði steypu í styrkleikaflokk-
um C25, C35, C40, C50, C60 og
C70. Ef bornar eru saman formbreyt-
ingar vegna skriðs eftir eitt ár, þá má
sjá að skrið steypu í styrkleikaflokki
C25 skriður þrisvar sinnum meira en
steypa í styrkleikaflokki C70.
Mynd 6. Steypa istyrkleikaflokki C25 og þétt ísienskt basaltsem fylliefni. Formbreytingar
á fjaðursviði auk formbreytinga vegna skriðs. Formbreytingar vegna skriðs á einu ári eru
meira en þrefaldar þær formþreytingar sem verða á fjaðursviði steypunnar. [9]
Áhrif fylliefna
Áhugaverðar eru niðurstöður rann-
sóknanna á áhrif fylliefna á skrið. f
þeim rannsóknarverkefnum sem áður
er getið var borið saman skrið stein-
steypu með mismunandi opnu fylli-
efni. Notaður var sami sandur í öllum
tilfellum en mismunandi gróft fyllief-
ni. Eins og sjá má á mynd 8 hefur
þetta meiri áhrif eftir því sem styrkur
steypunnar er meiri. Lítill sem enginn
munur er á skriði steypu í styrkleika-
flokki C25 en í styrkleikaflokki C70 er
orðinn vel marktækur munur. Steypa
með opnu fylliefni skríður sem sagt
hlutfallslega meira í hærri styrkleika-
flokkunum samanborið við skrið
steypu með þéttara basalti.
3.3. Samanburður mælinga
við Eurocode 2
Þegar bornar eru saman niðurstöður
mælinga í áðurnefndum verkefnum
og reiknuð gildi skv. FS ENV 1992-1-
IS