Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 76
... Upp í vindinn
Verksmiðjuframleiddar
baðherbergiseiningar frá
Formaco
Með verksmiðjuframleiddum baðherbergjum gefst verktökum
möguleiki á að fullklára byggingar á skemmri tíma og með
meiri áreiðanleika en áður þekkist. Formaco býður nú hágæða
forhönnuð baðherbergi, Aquacel frá Rasselstein í Þýskalandi þar
sem kröfur viðskiptavinarins eru hafðar að leiðarljósi. Baðherbergin
eru stöðluð framleiðsla og eru þess vegna ódýrari og skynsamlegri
lausn. Helstu kostirnir eru: stytting verktíma allt upp í 3. mánuði
eftir stærð verkefnis, enginn aukakostnaður vegna tafa eða
skemmda á aðföngum og fækkun verkþátta sem þarf að fylgja
eftir. Þannig sameinast gæði, ending og hagkvæmni í vönduðum
og fallegum baðherbergjum. Hönnun og lagnatengingar hafa
mikinn sveiganleika sem geta uppfyllt flestar kröfur viðskipavinarins.
Baðherbergiseiningarnar eru afhendar fullbúnar með veggjum,
gólfi, lofti, flísum, raflögnum, pípulögnum, lofræstikerfi og
hreinlætistækjum. Öll samsetning og vinna í verksmiðju er undir
ströngu gæðaeftirliti sem tryggir að framleiðslan verður fyrsta
flokks gæðavara.
Einnig er möguleiki á verksmiðjuframleiddum íbúðarhlutum öðrum
en baðherbergjum.
Þegar hafa verið framleiddar yfir 90.000 einingar sem settar hafa
verið upp í hótelum,sjúkrahúsum, fjölbýlishúsum, þjónustuíbúðum
og stúdentagörðum svo eitthvað sé nefnt. Nánari upplýsingar veita
söluráðgjafar Formaco. www.formaco.is
76