Upp í vindinn - 01.05.2007, Qupperneq 62

Upp í vindinn - 01.05.2007, Qupperneq 62
... Upp í vindinn Fullkomið fjarstýrt landmælingakerfi Á síðastliðnu ári tóku Kraftvélar ehf. við sölu- og þjónustuumboði fyrir Topcon Europe Positioning BV (TEP), sem er hluti af alþjóðlegu Topcon-samsteypunni og heimsþekkt fyrir þróun og framleiðslu rafeinda- og tölvubúnaðar á mörgum sérhæfðum sviðum landmælinga, landvinnslu, GPS-búnaðar til staðsetningar, vegna skipulags, kortagerðar o.fl. „Róbóti" til landmælinga meö leysi Fjarstýrð sjálfvirk mælingakerfi frá Topcon hafa bylt verk- lagi við landmælingar. í stað aðstoðarmanns kemur ró- bóti, þ.e. sjálfvirk fjarstýrð móðurstöð. Einn af mörgum og þýðingarmiklum kostum kerfisins er að með því getur einn starfsmaður framkvæmt allar hefðbundnar land- UM TOPCON Stofnað í Japan 1932 til að fram- leiða sjónauka. Hóf framleiðslu landmælingatækja og sérhæfðra nákvæmnistækja fyrir lækningar 1947. Topcon er nú alþjóðleg sam- steypa sem tengist m.a. Seiko og Toshiba og rekur verksmiðjur í Asíu, Evrópu, N-Ameríku og Ástralíu. Flestar uppfinningar og tækninýjungar á sviði landmælinga eru frá Topcon. Þar á meðal eru sjálfvirk fjarstýrð mælingakerfi, hallamælar, mælitæki fyrir jarðvinnsluvélar sem byggja á leysistækni. Léttari, hraðvirkari, nákvæmari Kraftvélar ehf. hafa gefið út bækl- inga á íslensku með ítarlegum tæknilegum upplýsingum um Top- con-mælitæki. Prismamælingar með GPT- 9000A/GTS-900A eru þráðlausar, engar leiðslur þarf að leggja eða dragast með. Móður- stöðinni er komið fyrir og látin vísa í átt að prismastöng- inni. Með boðum frá fjarstýringu rétta rafmótorar móð- urstöðina af og miða linsu hennar sjálfkrafa á upphafs- merkið. Mælingamaðurinn getur lesið móðurstöðina með fjarstýringunni. Fjarskiptin eru gagnvirk og fara fram með innrauðum geisla og 2,4 GHz truflanavörðu þráðlausu fjölrásakerfi (Bluetooth). Litgrafísk handtölva (520 MHz Intel örgjörvi) keyrir TopSURV-hugbúnað í Windows- stýrikerfinu við mælingarnar og eru því allar mælingar til reiðu til frekari úrvinnslu á PC-tölvu. Með fjarstýringunni getur mælingamaður stýrt mörgum móðurstöðvum á sama vinnusvæði. Unnsteinn Lár Oddsson annast kynningu og sölu á landmælingatækjum frá Topcon hjá Kraftvélum ehf. mælingar með meiri afköstum og nákvæmni en tveir gerðu með gamla laginu. GPT-9000A og GTS-900A er 2. kynslóð sjálfvirkra fjarstýrðra Topcon-mælingakerfa frá Topcon. Munurinn á þeim er sá að auk þess að geta mælt með endurvarpi leysis frá prisma á sama hátt og GTS- 900A getur GPT-9000A jafnframt mælt án endurvarps. Sjálfvirk prismarakning og mæling án endurvarps Topcon X-TRAC™ er tækni sem lætur móðurstöðina læsa sjálfvirkt upphafspunkti við prismamælingu og rekja (elta) síðan sjálfvirkt prismamerkin við mælingar. Rofni sam- band á milli móðurstöðvar og prisma þarf einungis að 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.