Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 62
... Upp í vindinn
Fullkomið fjarstýrt
landmælingakerfi
Á síðastliðnu ári tóku Kraftvélar ehf. við sölu- og þjónustuumboði fyrir Topcon Europe Positioning
BV (TEP), sem er hluti af alþjóðlegu Topcon-samsteypunni og heimsþekkt fyrir þróun og framleiðslu
rafeinda- og tölvubúnaðar á mörgum sérhæfðum sviðum landmælinga, landvinnslu, GPS-búnaðar
til staðsetningar, vegna skipulags, kortagerðar o.fl.
„Róbóti" til landmælinga meö leysi
Fjarstýrð sjálfvirk mælingakerfi frá Topcon hafa bylt verk-
lagi við landmælingar. í stað aðstoðarmanns kemur ró-
bóti, þ.e. sjálfvirk fjarstýrð móðurstöð. Einn af mörgum
og þýðingarmiklum kostum kerfisins er að með því getur
einn starfsmaður framkvæmt allar hefðbundnar land-
UM TOPCON
Stofnað í Japan 1932 til að fram-
leiða sjónauka. Hóf framleiðslu
landmælingatækja og sérhæfðra
nákvæmnistækja fyrir lækningar
1947. Topcon er nú alþjóðleg sam-
steypa sem tengist m.a. Seiko og
Toshiba og rekur verksmiðjur í Asíu,
Evrópu, N-Ameríku og Ástralíu. Flestar uppfinningar og
tækninýjungar á sviði landmælinga eru frá Topcon. Þar á
meðal eru sjálfvirk fjarstýrð mælingakerfi, hallamælar,
mælitæki fyrir jarðvinnsluvélar sem byggja á leysistækni.
Léttari, hraðvirkari,
nákvæmari
Kraftvélar ehf. hafa gefið út bækl-
inga á íslensku með ítarlegum
tæknilegum upplýsingum um Top-
con-mælitæki.
Prismamælingar með GPT-
9000A/GTS-900A eru þráðlausar,
engar leiðslur þarf að leggja eða dragast með. Móður-
stöðinni er komið fyrir og látin vísa í átt að prismastöng-
inni. Með boðum frá fjarstýringu rétta rafmótorar móð-
urstöðina af og miða linsu hennar sjálfkrafa á upphafs-
merkið. Mælingamaðurinn getur lesið móðurstöðina með
fjarstýringunni. Fjarskiptin eru gagnvirk og fara fram með
innrauðum geisla og 2,4 GHz truflanavörðu þráðlausu
fjölrásakerfi (Bluetooth). Litgrafísk handtölva (520 MHz
Intel örgjörvi) keyrir TopSURV-hugbúnað í Windows-
stýrikerfinu við mælingarnar og eru því allar mælingar til
reiðu til frekari úrvinnslu á PC-tölvu. Með fjarstýringunni
getur mælingamaður stýrt mörgum móðurstöðvum á
sama vinnusvæði.
Unnsteinn Lár Oddsson
annast kynningu og sölu á
landmælingatækjum frá Topcon hjá
Kraftvélum ehf.
mælingar með meiri afköstum og nákvæmni en tveir
gerðu með gamla laginu. GPT-9000A og GTS-900A er 2.
kynslóð sjálfvirkra fjarstýrðra Topcon-mælingakerfa frá
Topcon. Munurinn á þeim er sá að auk þess að geta mælt
með endurvarpi leysis frá prisma á sama hátt og GTS-
900A getur GPT-9000A jafnframt mælt án endurvarps.
Sjálfvirk prismarakning og mæling án
endurvarps
Topcon X-TRAC™ er tækni sem lætur móðurstöðina læsa
sjálfvirkt upphafspunkti við prismamælingu og rekja (elta)
síðan sjálfvirkt prismamerkin við mælingar. Rofni sam-
band á milli móðurstöðvar og prisma þarf einungis að
62