Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 60
... Upp í vindinn
Brunaviðvörun með hljóði og Ijósi.
hálfu hins opinbera þurfa að
koma reglur og leiðbeiningar,
sem setja viðmið varðandi frá-
gengismál.
• Samvinnuverkefni. Eins og í
hönnun almennt eru aðgengis-
og frágengismál samvinnuverk-
hJÖLHÖNNUNfl
efni arkitekta, brunahönnuða og
annarra hönnuða, auk þess sem
verkkaupi þarf að vera meðvit-
aður um þessi mál.
• Tæknilausnir og kerfi. Ýmis
tæknibúnaður getur hjálpað til
við að leysa mál er varða rýmingu
húsnæðis, en tryggja þarf að
hann fái eðlilegt viðhald og eftir-
lit, að hann henti tilefninu og að
fólk kunni að nota hann.
• Rýmingaræfingar. Fyrir allar
byggingar þarf að vera til rým-
ingaráætlun og halda rýmingar-
æfingar reglulega, sem taka á öll-
um þáttum rýmingar. Allir þurfa
að taka þátt.
Heimildir
1 .Byggingarreglugerð, nr. 441/1998
með breytingum nr. 1163/2006.
2.Aðgengi fyri alla, Rannsóknastofn-
un byggingariðnaðarins, 2005.
www.rabygg.is/adgengi/
NÝSKÖPUNARSJÓÐUR
3. NFPA 101: Life Safety Code Fland-
book, 2006 Edition, National Fire
Protection Association, Quincy,
Massachusetts.
4. BS 5588-8:1999 Fire precautions
in the design, construction and use
of buildings - part 8: Code of prac-
tice for means of escape for dis-
abled people.
5. ÍST EN 81-72:2003: Öryggisreglur
um smíði og ísetningu á lyftum -
Sérstök notkun á farþegalyftum og
farþega- og vörulyftum - 72. hluti:
Brunavarnarlyftur.
6. "Disability: Facts and Figures", The
CSR Europe, (25.01.2004) http://
www.csreurope.org/csrinfo/csrdis-
ability/DisabilityFactsandf igures,
24.01.2007
LIFEYRISSJOÐUR
VERKFRÆÐINGA
É HEIM !_| @ SENDU OKKUR LlNU
Engjateigi 9 105 Reykjavík Sími 568 8504 Fax 568 8834 Tölvupóstur lifsverk@lifsverk.is
Um sjóðinn
■ Aðild
■ Hlutverk
► www.lifsverk.is
■ Fjárfestingar
Réttindi
Séreignardeild
Greiðsla iðgjalda
Lán og veðflutningar
Lög og reglur
Sjóðsfélagavefur
Námsskeið
Reiknivélar
Ársreikningar
Fréttabréf
► www.lifsverk.is
Lífeyrissjóður verkfræðinga er opinn verkfræðingum og öðru
háskólamenntuðu fólki með 90 eininga BSc-próf eða hærri gráðu
Samtryggingardeild og Séreignardeild
Aldurstengd réttindaöflun
Hagnaði úthlutað til aukningar réttinda sjóðfélaga
Sjóðfélagar kjósa stjórn
Sjóðfélagalán með 3,5% vöxtum
É HEIM ■ ^ UPP
© Spuni
60