Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 11

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 11
... Upp í vindinn og greiningum. Dregnar verða saman tillögur sem gagnast í baráttunni við svifryksmengun. Leiðbeinendur hans eru Birgir Jónsson og Hermann Þórðar- son, efnaverkfræðingur hjá Iðntækni- stofnun. Verkefnið er styrkt af Um- hverfissviði og Framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar ásamt Rannsókna- sjóði Vegagerðarinnar. Umhverfis- og byggingarverkfræði- skor leiðbeinir bæði nemum í verk- fræði og í þverfaglegu námi í umhverf- is- og auðlindafræði. Því eru mörg önnur áhugaverð meistaraverkefni í vinnslu en þau sem fjallað eru um að ofan. Lesendum er bent á Töflu 1 til frekari fróðleiks um verkefni sem áætl- að er að lokið verði á núverandi ári. Að lokum, umhverfis- og byggingar- verkfræðiskor er í virkri samvinnu við aðrar deildir Háskóla íslands og utanaðkomandi menntastofnanir. Til dæmis rannsakar doktorsneminn Jón BörkurÁkason félagsleg áhrif Suður- landsskjálftanna árið 2000 undir leið- sögn dr. Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsvísindadeild Hf, og dr. Ragnars Sigurbjörnssonar, prófessors í um- hverfis- og byggingarverkfræðiskor HÍ. Sverrir Örvar Sverrisson vinnur að meistaraverkefni í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskólann á Hvann- eyri með heitinu "Ferðamenn og hið Taflal Áætluð meistaraverkefnl frá umhverfis- og byggingarverkfræðiskor árið 2007 Meistaranemi Heiti Meistaraverkefnis Leiðbeinendur Samstarfs- / Styrktaraðilar Björk Hauksdóttir Burðarþolsgreining á steinsteyptum vegg • Bjarni Bessason • Danmarks Tekniske Universitet Davíð Rósenkrans Hauksson Jarðdúkur sem þéttilag í stíflugörðum á neðra Þjórsársvæði • Sigurður Erlingsson • Landsvirkjun • Rannís Eiríkur Gíslason Notkun tvívíðra líkanreikninga í skfðasvæðahættumati • Sigurður Magnús Garðarsson • Tómas Jóhannesson (Vf) • Harpa Grímsdóttir (Vf) • Veðurstofa fslands (Vf) Guðrún Bryndís Karlsdóttir Innra og ytra skipulag sjúkrahúss • Trausti Valsson • Björn Marteinsson • Birgir Jónsson Helga Þórunn Gunnlaugsdóttir Túlkun falllóðsmælinga • Sigurður Erlingsson • Vegagerðin Inga Rut Hjaltadóttir Lárétt stífni jarðvegsstaura • Bjarni Bessason • Jón Skúlason • Vegagerðin Joseph 0. Ajayi Grouting in Kárahnjukar rock tunnels with emphasis on post grouting • Birgir Jónsson • Landsvirkjun Kári Steinar Karlsson Áhrif jarðskjálfta á tæknibúnað - Gólfsvörun • Bjarni Bessason Kolbrún Þóra Oddsdóttir Áhrif ásýndar skóga á landslag • Trausti Valsson • Birgir Jónsson • Suðurlandsskógar • Royal Academy of Landscape Architecture, Copenhagen Kjartan Due Nielsen Raunkostnaðurvegna orkuvinnslu jarðvarmavirkjana; Aðferðafræði lífsferils- og úthrifskostnaðargreininga • Birgir Jónsson • íslensk Nýorka • Rannís Kristín Jónsdóttir Þróun sjálfbærni er varðar fslenska byggð • Trausti Valsson Leifur Skúlason Skúfbylgjumælingar og ysjun • Sigurður Erlingsson • Bjarni Bessason • Vegagerðin • Landsvirkjun • Rannís Richard Bilocca Environmental impact assessment, with emphasis on visual impact • Birgir Jónsson Snjólaug Ólafsdóttir Loftborin ólífræn brennisteinssambönd í umhverfi Reykjavíkur • Sigurður Magnús Garðarsson • Lúðvík Gústafsson (Umhvst. Rvík) • Umhverfisstofa Reykjavíkur • Orkuveita Reykjavíkur • Veðurstofa fslands • Umhverfisstofnun Solene Goy Testing of rock materials from Karahnjukar power station rock cavern • Birgir Jónsson • Björn Marteinsson • INSA • Institut National des Sciences Appliquees de Lyon (INSA) • Landsvirkjun • Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Sveinbjörn Jónsson Öryggi vatnavirkja - Flóðrakning • Sigurður Magnús Garðarsson • Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen • Landsvirkjun • Rannís Sverrir Bollason Landnotkun og verðmætamyndun lands í þéttbýli • Trausti Valsson • Ásgeir Jónsson (greiningadeild Kaupþings) • fbúðarlánasjóður Þorsteinn Jóhannsson Svifryk í Reykjavík • Birgir Jónsson • Hermann Þórðarson (Iðntæknistofnun) • Umhverfissvið Reykjavíkurborgar • Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar • Vegagerðin 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.