Upp í vindinn - 01.05.2007, Page 11

Upp í vindinn - 01.05.2007, Page 11
... Upp í vindinn og greiningum. Dregnar verða saman tillögur sem gagnast í baráttunni við svifryksmengun. Leiðbeinendur hans eru Birgir Jónsson og Hermann Þórðar- son, efnaverkfræðingur hjá Iðntækni- stofnun. Verkefnið er styrkt af Um- hverfissviði og Framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar ásamt Rannsókna- sjóði Vegagerðarinnar. Umhverfis- og byggingarverkfræði- skor leiðbeinir bæði nemum í verk- fræði og í þverfaglegu námi í umhverf- is- og auðlindafræði. Því eru mörg önnur áhugaverð meistaraverkefni í vinnslu en þau sem fjallað eru um að ofan. Lesendum er bent á Töflu 1 til frekari fróðleiks um verkefni sem áætl- að er að lokið verði á núverandi ári. Að lokum, umhverfis- og byggingar- verkfræðiskor er í virkri samvinnu við aðrar deildir Háskóla íslands og utanaðkomandi menntastofnanir. Til dæmis rannsakar doktorsneminn Jón BörkurÁkason félagsleg áhrif Suður- landsskjálftanna árið 2000 undir leið- sögn dr. Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsvísindadeild Hf, og dr. Ragnars Sigurbjörnssonar, prófessors í um- hverfis- og byggingarverkfræðiskor HÍ. Sverrir Örvar Sverrisson vinnur að meistaraverkefni í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskólann á Hvann- eyri með heitinu "Ferðamenn og hið Taflal Áætluð meistaraverkefnl frá umhverfis- og byggingarverkfræðiskor árið 2007 Meistaranemi Heiti Meistaraverkefnis Leiðbeinendur Samstarfs- / Styrktaraðilar Björk Hauksdóttir Burðarþolsgreining á steinsteyptum vegg • Bjarni Bessason • Danmarks Tekniske Universitet Davíð Rósenkrans Hauksson Jarðdúkur sem þéttilag í stíflugörðum á neðra Þjórsársvæði • Sigurður Erlingsson • Landsvirkjun • Rannís Eiríkur Gíslason Notkun tvívíðra líkanreikninga í skfðasvæðahættumati • Sigurður Magnús Garðarsson • Tómas Jóhannesson (Vf) • Harpa Grímsdóttir (Vf) • Veðurstofa fslands (Vf) Guðrún Bryndís Karlsdóttir Innra og ytra skipulag sjúkrahúss • Trausti Valsson • Björn Marteinsson • Birgir Jónsson Helga Þórunn Gunnlaugsdóttir Túlkun falllóðsmælinga • Sigurður Erlingsson • Vegagerðin Inga Rut Hjaltadóttir Lárétt stífni jarðvegsstaura • Bjarni Bessason • Jón Skúlason • Vegagerðin Joseph 0. Ajayi Grouting in Kárahnjukar rock tunnels with emphasis on post grouting • Birgir Jónsson • Landsvirkjun Kári Steinar Karlsson Áhrif jarðskjálfta á tæknibúnað - Gólfsvörun • Bjarni Bessason Kolbrún Þóra Oddsdóttir Áhrif ásýndar skóga á landslag • Trausti Valsson • Birgir Jónsson • Suðurlandsskógar • Royal Academy of Landscape Architecture, Copenhagen Kjartan Due Nielsen Raunkostnaðurvegna orkuvinnslu jarðvarmavirkjana; Aðferðafræði lífsferils- og úthrifskostnaðargreininga • Birgir Jónsson • íslensk Nýorka • Rannís Kristín Jónsdóttir Þróun sjálfbærni er varðar fslenska byggð • Trausti Valsson Leifur Skúlason Skúfbylgjumælingar og ysjun • Sigurður Erlingsson • Bjarni Bessason • Vegagerðin • Landsvirkjun • Rannís Richard Bilocca Environmental impact assessment, with emphasis on visual impact • Birgir Jónsson Snjólaug Ólafsdóttir Loftborin ólífræn brennisteinssambönd í umhverfi Reykjavíkur • Sigurður Magnús Garðarsson • Lúðvík Gústafsson (Umhvst. Rvík) • Umhverfisstofa Reykjavíkur • Orkuveita Reykjavíkur • Veðurstofa fslands • Umhverfisstofnun Solene Goy Testing of rock materials from Karahnjukar power station rock cavern • Birgir Jónsson • Björn Marteinsson • INSA • Institut National des Sciences Appliquees de Lyon (INSA) • Landsvirkjun • Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Sveinbjörn Jónsson Öryggi vatnavirkja - Flóðrakning • Sigurður Magnús Garðarsson • Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen • Landsvirkjun • Rannís Sverrir Bollason Landnotkun og verðmætamyndun lands í þéttbýli • Trausti Valsson • Ásgeir Jónsson (greiningadeild Kaupþings) • fbúðarlánasjóður Þorsteinn Jóhannsson Svifryk í Reykjavík • Birgir Jónsson • Hermann Þórðarson (Iðntæknistofnun) • Umhverfissvið Reykjavíkurborgar • Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar • Vegagerðin 11

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.