Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 68

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 68
... Upp í vindinn Þétting byggðar kallar á nýjar lausnir og óþægindum. Flatkaplarnir taka minna rými þar sem að engin þörf er á sérstöku vélarrými en þar með eykur það sveigjanleika og hagræðingu í hönnun bygginga. Þessi útfærsla drifbúnaðar er mun umhverfisvænni þar sem engra olíuefna er þörf, auk þess sem að aukin skilvirkni vélarinnar stuðlar að orkusparnaði sem leiðir af sér veru- lega minnkun rekstrarkostnaðar. í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins tóku sveitarfélög- in sig saman um stefnubreytingu um þéttingu byggðar. Þróunin í byggðamálum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið hröð undanfarinn áratuginn. Byggðin stækkar í allar áttir en sú útvíkkun hefur verið fyrirferðamikil þegar litið er yfir farinn veg í nýbyggingum á nýjum svæðum. Þróun- in í þéttingu byggðar bera þar hæst síðasta hálfa áratug- inn háhýsin sem mynda klasa í Skuggahverfi, þar fyrir utan hafa verið byggð ný hverfi í Grafarholti, í Norðlinga- holti, Kórahverfi Kópavogi og Vallarhverfi Hafnarfirði. Eldri byggð í Sóltúnhverfi hefur verið þétt til muna. Uppbygging í grónum hverfum heldur áfram og ein nýj- asta tillagan að breyttu deiliskipulagi gerir ráð fyrir bygg- ingu stórs fjölbýlishúss að Keilugranda. Kostir þéttari byggðar eru ótvíræðir í huga íbúa sístækkandi byggðar en æ fleiri kjósa að búa þar sem vegalengdir eru stuttar í vinnu og skóla sem og alla þjónustu. Ný viðhorfskönnun styður þessa skoðun þar sem að 70% Reykvíkinga vilja sjá að fleiri háhýsi verði byggð í borginni. Þróun í byggðamálum þar sem æ fleiri háhýsi og fjöl- býlishús rísa kallar á nýjar lausnir í aðgengi væntanlegra kaupenda. Byggingaraðilar vilja mæta þessari kröfu um gott aðgengi, aukinn hraða og þægilegar og umhverfis- vænar lausnir. Þróun Otis á lyftubúnaði slær í takt við þess- ar kröfur. Otis bjóða upp á umhverfisvæna og vélarrýmis- lausa lyftu. Helsta bylting Otis við þróun nýrra lausna er á burðarvírum þar sem flatkaplar úr blönduðu efni leysir gömlu vírana af hólmi. Munurinn felst í mun mýkra og hljóðlátara ferðalagi lyftunnar sem útrýmir öllum titringi SQ ÍSMNDSLYFHlBl Alhliða lyftuþjónusta. umboðs og þjónustuaðili OTIS í fararbroddi í 150 ár. Gen2 Umhverfisvæn Hljóðlát Vélarrýmislaus - Askalind 5 - 201 Kópavogur - .^.Unp.iwi.nni - sími: 5687600 fax: 5687602 - ISLflWDSLYF/rllRi . islandslyftur@islandslyftur.is ■ HUI Guðmunda Dagmar Sigurðardóttir Frakvæmdarstjóri íslandslyftna frá haustinu 2006. Lauk MBA gráðu vor 2006 frá Háskóla fslands og B.A. gráðu í frönsku 1994 frá sama skóla. Hefur unnið við sölu- og mark- aðsmál en hef lengst af starfað í verslunar- og þjónustugeiran- um. Hefur einnug starfað við sölumál í ferðageiranum ásamt ýmsum öðrum verkefnum. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.