Upp í vindinn - 01.05.2007, Side 68

Upp í vindinn - 01.05.2007, Side 68
... Upp í vindinn Þétting byggðar kallar á nýjar lausnir og óþægindum. Flatkaplarnir taka minna rými þar sem að engin þörf er á sérstöku vélarrými en þar með eykur það sveigjanleika og hagræðingu í hönnun bygginga. Þessi útfærsla drifbúnaðar er mun umhverfisvænni þar sem engra olíuefna er þörf, auk þess sem að aukin skilvirkni vélarinnar stuðlar að orkusparnaði sem leiðir af sér veru- lega minnkun rekstrarkostnaðar. í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins tóku sveitarfélög- in sig saman um stefnubreytingu um þéttingu byggðar. Þróunin í byggðamálum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið hröð undanfarinn áratuginn. Byggðin stækkar í allar áttir en sú útvíkkun hefur verið fyrirferðamikil þegar litið er yfir farinn veg í nýbyggingum á nýjum svæðum. Þróun- in í þéttingu byggðar bera þar hæst síðasta hálfa áratug- inn háhýsin sem mynda klasa í Skuggahverfi, þar fyrir utan hafa verið byggð ný hverfi í Grafarholti, í Norðlinga- holti, Kórahverfi Kópavogi og Vallarhverfi Hafnarfirði. Eldri byggð í Sóltúnhverfi hefur verið þétt til muna. Uppbygging í grónum hverfum heldur áfram og ein nýj- asta tillagan að breyttu deiliskipulagi gerir ráð fyrir bygg- ingu stórs fjölbýlishúss að Keilugranda. Kostir þéttari byggðar eru ótvíræðir í huga íbúa sístækkandi byggðar en æ fleiri kjósa að búa þar sem vegalengdir eru stuttar í vinnu og skóla sem og alla þjónustu. Ný viðhorfskönnun styður þessa skoðun þar sem að 70% Reykvíkinga vilja sjá að fleiri háhýsi verði byggð í borginni. Þróun í byggðamálum þar sem æ fleiri háhýsi og fjöl- býlishús rísa kallar á nýjar lausnir í aðgengi væntanlegra kaupenda. Byggingaraðilar vilja mæta þessari kröfu um gott aðgengi, aukinn hraða og þægilegar og umhverfis- vænar lausnir. Þróun Otis á lyftubúnaði slær í takt við þess- ar kröfur. Otis bjóða upp á umhverfisvæna og vélarrýmis- lausa lyftu. Helsta bylting Otis við þróun nýrra lausna er á burðarvírum þar sem flatkaplar úr blönduðu efni leysir gömlu vírana af hólmi. Munurinn felst í mun mýkra og hljóðlátara ferðalagi lyftunnar sem útrýmir öllum titringi SQ ÍSMNDSLYFHlBl Alhliða lyftuþjónusta. umboðs og þjónustuaðili OTIS í fararbroddi í 150 ár. Gen2 Umhverfisvæn Hljóðlát Vélarrýmislaus - Askalind 5 - 201 Kópavogur - .^.Unp.iwi.nni - sími: 5687600 fax: 5687602 - ISLflWDSLYF/rllRi . islandslyftur@islandslyftur.is ■ HUI Guðmunda Dagmar Sigurðardóttir Frakvæmdarstjóri íslandslyftna frá haustinu 2006. Lauk MBA gráðu vor 2006 frá Háskóla fslands og B.A. gráðu í frönsku 1994 frá sama skóla. Hefur unnið við sölu- og mark- aðsmál en hef lengst af starfað í verslunar- og þjónustugeiran- um. Hefur einnug starfað við sölumál í ferðageiranum ásamt ýmsum öðrum verkefnum. 68

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.