Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 82

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 82
... Upp í vindinn Tæland í Tælandi var óskipulögð dagskrá en þrátt fyrir það var ekki erfitt að finna sér eitthvað fyrir stafni. Þar gistum við á hinu glæsilega Hilton hóteli í Hua Hin og var maður ávallt tilbúinn að mæta sjálfri partýdísinni henni Paris Hilton sem því miður gerðist ekki. Hua Hin bauð upp margs konar afþreyingar og nýtti hópurinn sér það óspart svo sem fílaferðir, jet ski, apa- skoðunarferðir, go-cart og svo mætti lengi telja. Tóku sumir sig til (þar á meðal undirritaður) og leigðu vespur til að ferðast um bæinn og sáu ekki eftir því. Vespurnar gáfu mikið ferðafrelsi og var maður fljótur að komast upp á lagið að ferðast um í tælenskri umferðarómenningu og þar að auki vinstrihandar umferð. Eftir viku í vellystingum og næturskoðunarferðum á bar street þá var kominn tími til að fara heim á klakann. Flogið var frá Bangkok og yfir til London og þaðan heim. Kalda loftið sem tók á móti okkur við heimkomu var kærkomið og hópurinn alsæll að þurfa ekki eina ferðina enn að skipta um flugvél með öllu því veseni sem því fylgir. Þessi menningarferð okkar var frábærlega vel skipulögð og vel heppnuð í alla staði. Hún verður okkur ávallt í minn- um höfð og komum við öll heim reynslunni ríkari og pyngj- unni léttari en höfðum fengið hraðnámskeið beint í æð um menningu, listir og lífsmynstur Asíubúa. Ástmar Karl Steinarsson HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Fáðu þér miða á hhi.is eða 800 6611 Studentar! Styðjum skólann okkar með miða í HHÍ. Færö þú einn þeirra? Á þessu ári greiðum við út um 37.000 vinninga. MEST / Sími 4 400 400 / www.mest.is VERÐUR MEIRA MEST OPNUM GLÆSILEGT SOLUSETUR I NORÐLINGAHOLTI Anæstunni mun MEST opna glæsilega 3.600fermetra bygginga- vöruverslun í Norðlingaholti. Þar verður boðið upp á breytt vöru- úrval ásamt úrvals fagþjónustu. Verið velkomin og lítið við! 111 allt til bygginga Bæjarflöt 4, Reykjavík / Malarhöfða 10, Reykjavík / Norðlingabraut 12, Reykjavík / Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði / Fomubúðum 5, Hafnarfirði / Hringhellu 2, Hafnarfirði / Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði Hrísmýri 5, Selfossi / Leiruvogi 8, Reyðarfirði 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.