Upp í vindinn - 01.05.2007, Síða 19

Upp í vindinn - 01.05.2007, Síða 19
... Upp í vindinn a) 0,9 þegar um er að ræða fylliefni sem eru ekki áberandi opin b) 0,6 þegar um er að ræða opin (gleypin) fylliefni Nánari upplýsingar er að finna í Rb- blaðinu „ Fjaðurstuðull íslenskrarstein- steypu" frá júní 1999 [6]. 3.2. Helstu niðurstöður rannsókna á skriði Hér verður stiklað á stóru varðandi niðurstöðurþeirrarannsóknarverkefni sem hafa verið í gangi hjá Rb á unda- nförnum árum. Eins og glöggt má sjá á mynd 6, þá eru formbreytingar vegna skriðs á einu áru u.þ.b. þrisvar sinnum meiri en formbreytingar á fjaðursviði steyp- unnar og því hlutur sem taka þarf tillit til í hönnun mannvirkja. Áhrif styrkleikaflokka steypu Áhrif styrkleika á skrið steypu má sjá á mynd 7. Hér eru niðurstöður mæl- inga á skriði steypu í styrkleikaflokk- um C25, C35, C40, C50, C60 og C70. Ef bornar eru saman formbreyt- ingar vegna skriðs eftir eitt ár, þá má sjá að skrið steypu í styrkleikaflokki C25 skriður þrisvar sinnum meira en steypa í styrkleikaflokki C70. Mynd 6. Steypa istyrkleikaflokki C25 og þétt ísienskt basaltsem fylliefni. Formbreytingar á fjaðursviði auk formbreytinga vegna skriðs. Formbreytingar vegna skriðs á einu ári eru meira en þrefaldar þær formþreytingar sem verða á fjaðursviði steypunnar. [9] Áhrif fylliefna Áhugaverðar eru niðurstöður rann- sóknanna á áhrif fylliefna á skrið. f þeim rannsóknarverkefnum sem áður er getið var borið saman skrið stein- steypu með mismunandi opnu fylli- efni. Notaður var sami sandur í öllum tilfellum en mismunandi gróft fyllief- ni. Eins og sjá má á mynd 8 hefur þetta meiri áhrif eftir því sem styrkur steypunnar er meiri. Lítill sem enginn munur er á skriði steypu í styrkleika- flokki C25 en í styrkleikaflokki C70 er orðinn vel marktækur munur. Steypa með opnu fylliefni skríður sem sagt hlutfallslega meira í hærri styrkleika- flokkunum samanborið við skrið steypu með þéttara basalti. 3.3. Samanburður mælinga við Eurocode 2 Þegar bornar eru saman niðurstöður mælinga í áðurnefndum verkefnum og reiknuð gildi skv. FS ENV 1992-1- IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.