Upp í vindinn - 01.05.2007, Side 39

Upp í vindinn - 01.05.2007, Side 39
... Upp í vindinn sýninu, skiptir miklu máli hvort vatns- bunan lendi á steini, efju eða jafnvel í sprungu. Niðurstaðan varð því sú að þrátt fyrir að munur sæist á milli ein- stakra sýna, væri hann ómarktækur. Meðaltal nokkurra mælinga var þó látið gilda sem viðmiðunargildi. Að lokum, til þess að tengja þetta próf við þekktar niðurstöður úr öðr- um prófum, átti Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins gagnagrunn, þar sem steypt mannvirki höfðu verið sett í stöðluð þurr-áraunapróf (Dorry og Tröger próf). Niðurstöður úr þess- um prófunum sýndu tilsvarandi niður- stöður og það vatnsálagspróf sem beitt var við rannsóknina. Að lokum er þess að geta að tilraunasteypurnar komu mjög vel út í samanburði víð gagnagrunn Rb. 4Samantekt og niðurstöður Á grundvelli fyrrnefndra rannsókna var valin blanda sem sameinaði eftir- farandi eiginleika: • Stöðug í framleiðslu (innan þessa rannsóknaverkefnis) • Bestu niðurstöður úr rýrnunar- prófi • Mjöggóðarogjafnarniðurstöður úr styrkleikaprófunum (brotþol og beygjutogþol) • Bestu niðurstöður úr frostþols- prófunum, þráttfyrirað loftmagn væri lágt • Bestu niðurstöðurúrþurr-árauna- prófum • Steypan bæði styrkist og þéttist með tímanum. Yfirfallstallurinn verður steyptur snemma á þessu ári. Forvitnilegt verð- ur að fylgjast með því hvernig steypan stendur sig undir því vatnsálagi sem hún verður fyrir í tímans rás. tJÖLHÖNNUNgj Kl æöninsehf www.klaedning.is ö Vt OT VERKFRÆOISTOFA NJARDVIKUR ehf ÍSLOFT BLIKK OG STÁLSMIÐJA EHF. STAFNA \ ______A MILLI ehf. byggingaverktaki Þjónusta og pantanir í síma 414 3700 Baldvin Már Frederiksen málarameistari bnálning w Km málning þoð segir sig sjdlft - 39

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.