Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 49

Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 49
NYVORUSKRA iRÁ STHNUU Vöruþróun Steinullar hf. hefur ávallt tekið mið af gildandi kröfum, óskum og þörfum markaðarins. Vöruframþoöiö hefur því tekið þreytingum í áranna rás. Nú hefur veriö gefin út ný vöruskrá þar sem kynntar eru umtalsverðar breytingar. Þilull og Þéttull hafa verið sameinaðar í eina vörutegund undir nafni þéttullar og miðast nú þykktir þéttullar við framleitt grindarefni og heflað timbur. Kynntar eru ennfremur nokkrar nýjar vörutegundir Þéttull - Plús, er samþjaþpanleg einangrun til notkunar þar sem mjög miklar kröfur eru gerðar til varma- og hljóðeinangrunar. UndirlagsplataT Plús er viðbót í flóru einangrunar sem ætluð er m.a. á flöt eða hallalítil þök. Stokkaeinangrun T er framleidd í rúllum 80 kg/m3 með álímdri álfilmu og er einkum ætluð á sívala stokka sem bruna og hitaeinangrun. Stokkaeinangrun 40 kg/m3 sem á>ur hefur verið í boði heitir nú Stokkaeinangrun L. Steinull hf. hefur framleitt einangrun frá árinu 1985 og allt frá upphafi hefur mikil áhersla verið lög á gæði og þjónustu. Kostir steinullar sem einangrunarefnis eru fjölþættir þar sem hún er viðurkennd sem góð varmaeinangrun, gott hljóðísogsefni og er óbrennanleg. r-6 <b\ vnrr ISO 14001 j£) Steinull hf. er með vottun á gæða- og umhverfis- stjórnunarkerfi samkvæmt ISO 9001 og ISO 14001. Vottunin nær yfir framleiðslu og sölu á steinullinni og einnig er hráefnatakan á Sauðárkróki innan kerfisins. Framleiðsluafurðir verksmiðjunnar eru með CE vottun og viðurkenningar á gæðum og brunaflokkun. Nýja vöruskrá má nálgast á steinull.is eða hjá söluaðilum Steinullar. STEINULL HF Sauðárkróki • Sími 455 3000 • steinull@steinull.is • www.steinull.is Söluskrifstofa og ráðgjafaþjónusta Nethyl 2 C • Sími 567 4716 • Gsm 862 6342

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.