Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 61

Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 61
Vilt þú hanna og móta umhverfi þitt? Þá ertu á réttri hillu í umhverfis- og byggingarverkfræði :\s : V 1 m ' £ 'jp , . j; k m m M 1 +SÆM ( JPf aftl. w Umhverfis- og byggingarverkfræðingar þróa og hanna hagkvæmar lausnir sem tryggja öryggi og stuðla að jákvæðum áhrifum á heilsu og umhverfi. Þú hannar mannvirki, til dæmis hús, brýr, vegi, hafnir, stíflur og orkuver. Þú reiknar burðarþol og tryggir að mannvirki standist óblíð náttúruöfl. Þú greinir umhverfishættur eins og jarðskjálfta og snjóflóð til þess að efla öryggi. Þú tryggir hrein vatnsból og hannar vatnsveitur og fráveitur. Þú hannar umferðarkerfi og þróar umferðarspár. Þú stjórnar framkvæmdum og metur umhverfisáhrif þeirra. Þú starfar í þverfræðilegum hópum við hönnun og skipulag umhverfis og byggðar með sjálfbæra þróun að leiðarljósi. Þú rannsakar áður óþekkt viðfangsefni og þróar tækni sem hentar íslenskum aðstæðum. Námið veitir þér traustan grunn til framhaldsnáms og verkfræðingsstarfa. Kynntu þér nám í umhverfis- og byggingarverkfræði HÁSKÓLI ÍSLANDS á vefnum von.hi.is/ub verkfræði- og náttúruvísindasvið www.hi.is

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.