Upp í vindinn - 01.05.2014, Síða 63

Upp í vindinn - 01.05.2014, Síða 63
KORTLAGNING NORÐURSLÓÐA umhverfis eyjarnar en nokkur friðlýst svæði liggja umhverfis nærliggjandi eyjar. Undan vesturströnd Grænlands hafa rannsóknarholuleyfi verið veitt fjölda fyrirtækja. Svæðið er einnig helsta fiskveiðisvæði Grænlands. Það gefur minni afla en mörg önnur svæði en svæðið er samt mikilvægt fiskveiðisvæði fyrir Grænland. Þarna eru aðeins fáein friðlýst svæði og eru þau á vesturströnd Grænlands. Mögulegar siglingaleiðir, náttúru- verndarsvæði og fjarlægð frá höfnum Mynd 2 sýnir fjórar helstu siglingaleiðirnar um Norður íshafið og fyrir sunnan ísland og þau friðlýstu svæði sem eru innan 100 km frá þessum siglingaleiðum og gætu því hugsanlega verið í hættu ef mengunarslys yrðu á þessum siglingaleiðum. Línurnar á myndinni sýna þó ekki siglingaleiðirnar nákvæmlega vegna þess að þær breytast nokkuð frá ári til árs eftir því hvernig ísinn liggur. Sumar siglingaleiðirnar eru ekki ennþá aðgengilegar vegna íss, en linurnar á kortinu gefa samt vísbendingu um hvernig þetta flutningakerfi um norðurslóðir verður í framtíðinni. Kortið sýnir einnig spá um útbreiðslu hafíss í september, þegar hafísinn er minnstur, á nokkrum árabilum fram til ársins 2100. Mikilvægt er að hafa í huga að miklu stærri svæði eru þakin ís á vetrum. Á Mynd 2 er höfnum á norðurslóðum skipt í tvo flokka, þ.e. með yfir og undir 1000 íbúum. Sumar norðlægar borgir hafa verið yfirgefnar en hafnarsvæðin eru þó enn þar. Að lokum sýnir myndin svæði sem eru 500 km fjarlægðarradíusar frá höfnum á norðurslóðum og sem marka um það bil þau svæði sem þyrlur geta þjónustað frá landi. Skortur á grunnmöguleikum í leit og björgunaraðstöðu og skortur á ýmsum innviðum eru margrædd málefni á norðurslóðum. Þó allar hafnir á myndinni geti ekki boðið upp á þyrluþjónustu, sérstaklega þær minni, gefa merkingarnar á kortinu hugmynd um þá innviði sem þurfa að vera fyrir hendi til að norðurslóðasiglingar geti talist öruggar á viðkomandi svæði. Áberandi göt í öryggiskerfi Norður íshafsins eru á miðju þess, fjarri ströndum, og einnig meðfram strönd Rússlands, við norðanvert Kanada og Grænland, einkum vegna þess að samfélögin þarna eru mjög smá. HÁSKÓU ISLANDS UMHVERFIS- OG BYGGINGARVERKfRÆOIDEILO Kortlagning norðurslóða Mögulegir árekstrar Kjartan Elíasson Trausti Valsson, Guðmundur Freyr Úlfarsson, Sigurður M Garðarsson Inngangur Veggspjaldið kynnir grunnvinnu í meistaraverkefni f umhverfisverkfræði við Háskóla íslands. Markmið verkefnisins er að meta áhrif sem hlýnun á norðurslóðum gæti haft á hagsmuni (slands. Mat á breyttum að stæðum á norðurslóðum er sett fram á þemakortum sem túlka þá þætti sem munu breytast mest. Einnig er metið með samlagningu korta, hvaða áhrif þættirnir gætu haft á hvorn annan. Kortlagningin er gerð á þremur skölum: a) Allt svæði norðurslóða, b) N-Atlantshafið og c) Landhelgi íslands. Hér er kynnt fyrsta þrepið í þessari vinnu, þ.e. a) Allt svæði norðurslóða. Skýringar -----Noffturheimskautsbauguf Nattúruvamdarsvæði Olia og gas Likur i meira en SOm. tunnum 10% :\’ 30% 50% 100% Flskimið Afll: Mestur Hasó [mj ■II -9.740--2.000 -1.999 --1.500 -1.499--1.000 m -999 - -500 I----1-499 -0 í....| 0-7 169 Mynd 1 Líkleg olíu- og gasvinnslusvæði ogfiskimið Olía og gas Olíu- og gasvinnsla hefur verið að aukast á norðurslóðum á undanförnum árum og talið er að um 22% af olíu- og gas birgðum jarðar séu á svæðinu. Vistkerfi norðurslóða er afar viðkvæmt og gæti stórt olíuslys valdið miklum skaða. Þetta er bæði vegna þess að það er erfitt að hreinsa olíu úr köldum sjó en einnig eru veðurfarsaðstæður oft mjög erfiðar. Mynd 1 sýnir þau svæði þar sem talið er að olía eða gas finnist í miklu magni og einnig núverandi h'skimið og náttúruverndarsvæði. Vinnsla olíu og gass byrjar oftast þar sem dýpi er lítið Myndin sýnir hvar líklegast er að árekstar verði við fiskveiðar og náttúruvernd. Skýringar -----Nor6urh*im»kautíb«u9ur Siglingaleiðir Nor6»u»turl*íöin ——11 Nor6ut»l66»brúin Póletðin H N4Rúruvemd*r*vaði 100 km tt siglingalorð 500 km kt notnum Norðurishelian, spá Mynd 2 Mögulegar siglingaleiðir, náttúrverndarsvæði í 100 km fjarlægð, og 500 km fjarlægð frá höfnum Siglingaleiðir Hiýnunln á norðurslóðum hefur þegar orðið til þess að rúmmál norðuríshellunar hefur minnkað um 80%, síðan 1979. Því hefur áhugi á siglingaleiðum um norðurslóðir aukist mjög. Helstu kostir eru: Styttri vegalengdir, og þar af leiðandi minni eldsneytisnotkun og bundið fé í varningi. Gallarnir eru: Erfiðar aðstæður, sum skipin verða háð þjónustu Isbrjóta og svo eru tryggingar hærri. Nefna mætti mun fleiri óvissuþætti við siglingarnar. Á mynd 2 má sjá fjórar helstu siglingaleiðirnar. Nú þegar hafa siglingar um norðausturleiðina og norðurslóðabrúna hafist. Spáin um minnkun íshellunnar mlðar við lágmarks Is á árinu, þ.e. I september. Einnig má sjá þau náttúrverndarsvæði sem eru I 100 km fjarlægð frá siglinalelðunum og 500 km fjarlægð frá höfnum á norðurslóðum. Gögn fengin frá: Arctic Marine Shipping Assessment 2009 Report, Arctic Council: Arctic ports. The Arctic Institute: Shipping routes and ice forecast. Arctic Portal: Fishing grounds. Conservation of Arctic Flora & Fauna, Arctic Council Working Group: Protected areas. Natural Earth Data: Arctic circle, coastline. Shuttle RadarTopography Mission: Elevation data. U.S. Geological Survey: Undiscovered deposits. Hvað varðar umskipunarhafnir þá er svæðið í kringum Barentshaf best fyrir siglingaleiðina meðfram Rússlandi. Hvað varðar skip sem fara leiðina í gegnum kanadísku eyjarnar þá er líklegast að skip sem fara þessa leið frá Kyrrahafi sigli helst til hafna á austurströnd Bandarikjanna og Kanada. Hvað varðar þessa leið þá er ísland hinum megin við Grænland, svo skip sem vilja fara til íslenskra hafna verða að taka langan krók. Landfræðileg staða íslands hvað varðar umskipunarhafnir verður hins vegar góð þegar ísinn hefur hörfað það mikið að leiðin yfir pólinn - sem er stysta leiðin til og frá Asíu i gegnum íshafið - verður orðin opin nógu lengi á ári hverju. Heimildir Arctic Marine Shipping Assessment 2009 Report, Arctic Council: Arctic ports. The Arctic Institute: Shipping routes and ice forecast. Arctic Portal: Fishing grounds. Conservation of Arctic Flora & Fauna, Arctic Council Working Group: Protected areas. Natural Earth Data: Arctic circle, coastline. Shuttle Radar Topography Mission: Elevation data. U.S. Geological Survey: Undiscovered deposits. ...upp í vindinn I 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.