Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 83

Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 83
Sigurjón Sigurjónsson: Auk þess að vera með staðreyndirnar á hreinu við stjórnun flókinna verkefna er Sigurjón á heimavelli þegar kemur að gagnslausum upplýsingum sem hvergi nýtast nema í spurningaspilum. Á golfvellinum vinnur hann síðan langa frídaga að því eilífðarverkefni að lækka forgjöfina. Vigfús Björnsson: Styrkur Vigfúsar felst ekki síst í fjölhæfninni og það má í raun segja að hann sérhæfi sig í öllu, hvort sem það snýr að starfinu eða fjölskyldulífinu. Á námsárunum í Danmörku tók hann ástfóstri við hjólreiðar og fer þannig flestra sinna ferða, bæði þegar veður leyfir - og ekki. Við eflum samfélagið EFLA verkfræðistofa hefur það að markmiði að skapa lausnir sem stuðla að framförum og efla samfélagið. Starfsfólkið er dýrmætasta auðlindin okkar og býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á öllu milli himins og jarðar. Það eru hæfileikar þess sem gera fjölbreytileg verkefni um allan heim að veruleika á degi hverjum. EFLA HF. • HÖFÐABAKKi 9 • 1 10 REYKJAVlK • 412 6000 • www.efla.is • (SLAND • DUBAi ■ FRAKKLAND • NOREGUR • PÓLLAND • RÚSSLAND • TYRKLAND

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.