Mímir - 01.04.1973, Side 2
A S
EFNI
í upphafi, bls. 3.
Olöf Benediktsdóttir: Skyggnzt um í heimi Dægurvísu, bls. 5.
Sara Garnes: Lengd hljóða í íslenzku, bls. 18.
Fríða A. SigurSardóttir: Þjóðfélagsleg og stjórnmálaleg efni
í kvæðum Jónasar Hallgrímssonar, bis. 21.
Stofnanirnar þrjár: Viðtöl við forstöðumenn rannsóknastofnana
í málfræði, bókmenntum og sagnfræði, bls. 31.
Af nýjum bókum, bls. 41.
Höskuldur Þráinsson: Konan, sem dó, bls. 44.
Helgi Skúli Kjartansson: Stóð Stefnir í keng?, bls. 53.
Eyvindur: Upphafsstak um form, bls. 55.
Um bækur: Jón Torfason:
Afmælisrit til dr. Steingríms J. Þorsteinssonar, bls. 5'6.
GuSni Kolbeinsson:
Islendingasögur og nútíminn eftir Olaf Briem, bls. 57.
Jörgen Pind:
The Acquisition of Language eftir David McNeill, bls. 57.
Scemundur Rögnvaldsson: Starfsannáll Mimis, bls. 61.
Hafið gát á verðbólgunni!
Hækkið tryggingar yðar
Hækkun trygginga samkvæmt vísitölu
Samvinnutryggingar nafa nú ákveöið að
taka upp visitöluákvæöi i skilmála innbús-
trygginga og lausafjártrygginga, þannig að
upphæðir hækki árlega með hliðsjón af
visitölu framfærslukostnaðar og byggingar-
kostnaöi. Til þess að þessi ákvæði komi að
fullum notum er mjög áriðandi, að allar
tryggingarupphæðir séu nú þegar leiðréttar
og ákveðnar eftir raunverulegu verðmæti
þess, sem tryggt er.
Verðlag hefur þrefaldast á tíu árum
Meginvandi islenzks efnahagslifs á undan-
farandi áratugum hefur verið hin öra verð-
bólguþróun. Sl. 10 ár hefur vísitala fram-
færslukostnaðar tæplega þrefaldazt og
visitala byggingarkostnaðar er nú þremur
og hálfum sinnum hærri en fyrir 10 árum
síðan.
Sannvirðistrygging er forsenda fullra bóta
Ef til vill gera ekki allir sér grein fyrir, að
sannvirðistrygging er forsenda fullra tjón-
bóta, því séu eignir eigi tryggðar á fullu
verði, þá verður að lita svo á, að trygging-
artaki sé sjálfur vátryggjandi að þvi, sem á
vantar fullt verð og ber þvi sjálfur tjón sitt
að þeim hluta.
SAMVirVINUTRYGGUNGA.R