Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 18

Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 18
SARA GARNES: LENGD HLJÓÐA í ÍSLENZKU1 I. Inngangur Margt hefur verið ritað um hlutverk lengdar í íslenzkri fónólógíu (sbr. Hrein Benediktsson 1963 og frekari tilvitnanir þar). Hreinn Bene- diktsson (1963) dregur hið fónólógíska kerfi saman á eftirfarandi hátt: I áherzluatkvæðum eru sérhljóð löng á undan einföldu samhljóði en stutt á undan tvöföldu samhljóði. Frá þessari reglu eru minni háttar undantekningar. Lengd sérhljóða má þannig ráða af fjölda eftirfar- andi samhljóða. Stungið hefur verið upp á fjór- um mismunandi lausnum á táknun lengdar- dreifingar í íslenzku: (1) Kemp Malone merkir bæði sérhljóð og samhljóð með tilliti til aðgreinandi lengdar, (2) Einar Haugen sameinar lengd og áherzlu í ’accent’ og telur hana bæði til sérhljóða og samhljóða, (3) ’Sveinn Bergsveinsson merkir aðeins aðgrein- andi lengd sérhljóða, en (4) Hreinn Benediktsson aðeins aðgreinandi lengd samhljóða. En hver ofangreindra lausna styðst við hljóð- fræðilegar staðreyndir? Eg tók til athugunar2 1 Verk þetta hlaut nokkurn stuðning frá ;rNational Science Foundation Grant 534.1". 2 Gögn þau, sem sett eru fram hér, em byggð á máli aðal-heimildarmanns míns, Þráins Eggertssonar, 30 ára, en hann er innfæddur Reykvíkingur. Lengdar- munur nær jafnt til tvíhljóða sem einhljóða, þó ég hafi í þessari athugun aðeins tekið fyrir einhljóðin. Enginn löngu samhljóðanna var hluti klasa. Engar mælingar voru gerðar á samhljóðum í framstöðu (sbr. Lehiste 1970a:27). Formantar voru mældir eftir „Voiceprint" spektrógrömmum. Lengd var mæld eftir sveiflusjá. Sjá Stefán Einarsson (1927) vegna eldri mælinga. eftirfarandi eiginleika í þrenns konar hljóð- samböndum: (1) Hljóðlengd og hljóðgildi sérhljóða í ein- kvæðum orðum af gerðinni CVC: —CV:C, t. d. húss — hús, (2) lengd sérhljóða, samhljóða og aðblásturs í einkvæðum orðum af gerðinni CVhC: — CV:Ch, t. d. takk — tak, og (3) dvöl sneiðar í tvíkvæðum orðum af gerð- inni CVhC:V — CV:ChV, t. d. kakka — kaka. (Sjá mynd 1.) Venjulega eru löngu, stríðu, órödduðu lokhljóð- in /pp/, /tt/, /kk/, hljóðrituð sem langt sam- hljóð ásamt aðblæstri en án fráblásmrs, þ. e. [hC:]. Stuttu, stríðu lokhljóðin /p/, /t/, /k/ hafa ekki aðblástur en eru fráblásin, [Ch]. 1. CVC: C V: C h ú ss h ú s 2. C V h& c V: Ch t a kk t a k iCV hC- V C V: Ch V kakka ka ka Mynd 1: Mismunandi hljóðasambönd ásamt dæmum. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.