Mímir - 01.04.1973, Side 19

Mímir - 01.04.1973, Side 19
II. Niðurstöður í einkvæðum orðum af gerðinni CVC: — CV:C er hlutfallið milli smttra og langra allófóna 6 einhljóða (af 8), þ. e. /í/, /i/, /u/, /a/, /o/, /ú/, u. þ. b. 3:5. Að því er varðar hin einhljóð- in er hlutfallið lægra eða u. þ. b. 7:10 fyrir /e/ og nær 3:4 fyrir /ö/. Hlutfallið er hæst fyrir allófóna /ú/, u. þ. b. 4:7. Meðallengd stuttra einhljóða er 13,2 hundraðssekúndur (hs) en meðallengd langra 20,1 hs. Lengd stuttra sérhljóða er því 63% af lengd löngu sérhljóð- anna (Sjá mynd 2.) hs Mynd 2: Dvöl stuttra og langra einhljóða. o o o o o o cvj O O O O O Ln % /tr / ( 70// /w ■ýo/ ® langir aliófóhar • stuttir dlófónar o 300 400 600 1000 Mynd 3: Hljóðgildi stuttra og langra einhljóða. (Tölurnar gefa til kynna tíðni í riðum á sekúndu.) langa sérhljóðsins (20,2 hs), þ. e. s. 10% minni en í aðblásturslausum atkvæðum. Stutta sér- hljóðið ásamt aðblæstri (6,2 hs) er að lengd 84% af langa sérhljóðinu. Stutta samhljóðið (14,0 hs) er 85% af lengd langa samhljóðsins (16,5 hs). Heildardvöl orðanna er mjög áþekk: Orðið með stuttu sérhljóði er 1,1 hs styttra en orðið með löngu sérhljóði. (Sjá mynd 4.) Sömu hlutföll haldast í tvíkvæðum orðum: CVhC:V — CV:ChV. Meðaldvöl stuttu sér- Formantbygging stuttra og langra allófóna /e/ og /ö/ sýnir, að töluverður hljómgildismun- ur er á þeim. Mætti því hugsa sér, að hljóðgildis- munurinn réði meiru um aðgreiningu hinna smttu og löngu allófóna en lengdin. En þegar þess er gætt, að t. d. allófónar /ú/ em einnig töluvert frábrugðnir hvor öðrum að hljóðgildi, og einnig, að mestur munur mældist einmitt á dvöl smttra og langra allófóna þessa hljóðs, missir ofangreind tilgáta að nokkm marks. (Sjá mynd 3.) í orðum af gerðinni CVhC: — CV:Ch er dvöl stutta sérhljóðsins (10,7 hs) 53% af dvöl f » I____I J > ---1 J 0 10 20 30 hs Mynd 4: Dvöl sneiða í orðum af gerð CVhC:/CV:C. 19

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.