Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 43

Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 43
texti Árna sögu biskups með allmiklum neðan- málsskýringum. Árna saga biskups og Um Fóstbræðrasögu eru eins að útliti og bókagerðarefni, en Árna saga er prenmð hjá Isafoldarprentsmiðju. Þó sést einn tilfinnanlegur útlitsgalli við samanburð þessara tveggja bóka. Gylling á kjölum er í megnasta ósamræmi og má slíkt ekki henda, þegar um er að ræða tvö rit í sömu ritröð. Dreifingu annast Bókaútgáfa Menningarsjóðs. TUMMA KUKKÁ Mímir, félag stúdenta í íslenzkum fræðum hefur gefið út bók eina í handhægu vasabroti og nefnist hún Tumma Kukka. Tumma Kukka er söngbók, ætluð til notkun- ar við hvers konar samkomur, og hefur það fram yfir aðrar síðari tíma söngbækur, að text- um fylgja nómr, þar sem ekki er með öllu öruggt að allir kunni lagið við ljóðið. I Tummu er fjöldi gamalla og góðra ljóða, sem gengið hafa sem rauður þráður í gegn um söngbækur um aldir, en auk þess er í bókinni fjöldi ljóða, sem ekki hafa fyrr náð þeim sessi að standa á söngblöðum. Bókin er unnin af söngbókarnefnd Mímis undir dyggri fomstu Þorbjargar Helgadótmr, en myndir og kaílafyrirsagnir eru hannaöar at Bjarna Fr. Karlssyni. Utgefandi og dreifandi er Mímir. Lemr offsetprentaði. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.