Mímir - 01.04.1973, Page 46

Mímir - 01.04.1973, Page 46
... og þess vegna fyrirleit hann bæði skólabræð- ur sína og kennara, en þar að auki hneyksl- aðist hann á siðfágunarleysi kennara sinna og hafði óvenju glöggt auga fyrir persónulegum veikleikum þeirra. (14) 6. Er lebte in grossen Stádten und im Siiden, von dessen Sonne er sich ein iippigeres Reifen seiner Kunst versprach... (25) Hann dvaldist í stórum borgum og í Suður- löndum, þar sem hann vænti sér, að list hans myndi taka auknum þroska undir hinni suðrænu sól. (40) 7. Der ist noch lange kein Kunstler, meine Liebe, dessen letzte und tiefste Schwámerei das Raf- finierte, Exzentrische und Stanische ist... (39) Sá maður er fjarri því að vera listamaður, kæra Lisaveta, sem tignar heitast af öllu hið miskunn- arlausa, sérstæða og djöfullega... (59) 8. Die erste seelische Tatsache, deren ich mir bewusst werde, ist die, dass ich mich mitschuldig fúhle an der Verstörung... (41) Fyrsta tilfinningin, sem hjá mér vaknaði, var sektarkennd. (62) 9. Aber die zweite besteht darin, dass dieser Mensch, vor dessen Sein und Wesen ich soeben noch den ehrlichsten Respekt empfand, in meinen Augen plötzlich sinkt, sinkt, sinkt... (41—42) En hið næsta, sem ég finn, er það, að þessi mað- ur, sem ég hafði fyrir skemmsm litið til með óblandinni virðingu, verður nú skyndilega smæri í augum mínum, smærri... (62) 10. Er ging zu Fuss, ging langsam, den unabláss- igen Druck des feuchten Windes im Gesicht, úber die Brúcken, an deren Gelánder mytho- logische Stamen standen, und eine Strecke am Hafen entlang. (45) Hann hélt leiðar sinnar fótgangandi, gekk hægt yfir brúna með goðalíkneskjunum á handrið- inu og spölkorn meðfram höfninni, og alltaf stóð hráslagalegur vindurinn í andlit hon- um. (67) 11.—12. Ein Kellner, ein milder Mensch mit brotblonden Backenbartstreifen, einem altersblanken Frack und Rosetten auf den lautlosen Schuhen, fúhrte ihn zwei Treppen hinauf in ein reinlich und altváterlich eingerichtetes Zimmer, hinter dessen Fenster sich im Zwielicht ein pittoresker und mittelalterlicher Ausblick auf Höfe, Giebel und die bizarren Massen der Kirche öffnete, in deren Náhe das Hotel gelegen war. (47) Góðlegur þjónn í snjáðum kjól, með Ijósgula barta og á róssaumuðum, hljóðlausum skóm fylgdi honum upp á þriðju hæð og inn í hreinlegt herbergi með fornlegum húsbúnaði. Ur gluggan- um blasti þarna við í rökkrinu sérkennilega fagurt útsýni með miðaldasvip: húsagarður, burstmyndaðir gaflar og kirkjan með sinni ótrúlegu fyrirferð, en gistihúsið var skammt frá henni. (69—70) 13. Bei den Mahlzeiten in dem grossen balkenge- deckten Esssaal zu ebener Erde, dessen hohe Fenster auf die Glasveranda und die See hinaus- blickten... (64) Máltíðirnar fóru fram á neðsm hæðinni, í stór- um borðsal með sperrum í lofti og háum glugg- um, sem vissu út að sólskýlinu og sundinu. (92) 14. Diesen Weg nahm er, leise und verstohlen, als befinde er sich auf verbotenen Pfaden, tastete sich behutsam durch das Dunkel, unwiderstehlich angezogen von dieser dummen und selig wie- 46

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.