Mímir - 01.04.1973, Side 54

Mímir - 01.04.1973, Side 54
stagið. Er þá nærtækt að skilja svo, að hann hallist upp að stoðinni, sem hann stendur við. En sé hin skýringin höfð, er e. t. v. tækilegt að setja stöð í stað stoðar; hvort tveggja sam- rýmist leshætti handritsins; svo les líka Kock (á tilv. stað) og þýðir landningsplats, bdtldge. Með þessum skilningi tel ég vísuhelminginn gefa skýrari og skáldlegri mynd; skáldið af- þakkar boð stúlkunnar, þótt hann verði þá að neita sér um að ganga frá skipum til bæjar, en standa þess í stað úti, blautur og í keng af kulda. Hitt er ekki jafnskýr andstæða, þótt skáldið kjósi að halla sér upp að stoð, en ekki upp í hjá stúlkunni. Helgi Skúli Kjartansson. SAMVINNUBANKINN ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR MEÐ HÆSTU VÖXTUM UTIBU UTI A LANDI F7T-.-7TZ_r AKRANESI GRUNDARFIRÐI PATREKSFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI HÚSAVÍK KÓPASKERI VOPNAFIRÐI STÖÐVARFIRÐI VÍK í MÝRDAL KEFLAVÍK HAFNARFIRÐI SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, REYKJAVÍK sími 20700 - ÚTIBÚ HÁALEITISBRAUT 68, RVÍK Mnaðarbanki ÍSLANDS Grœðum landio geymum fé 54

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.