Mímir - 01.06.1981, Síða 49

Mímir - 01.06.1981, Síða 49
Það þóttu mér fréttir að sjá gena;ið út frá því að íslensk tunaa væri farin að greinast eftir stéttum. (Ég bvkist að vísu lengi hafa vitað að úaglegt mál starfsstétta myndi tals- vert mótast af starfi þeirra bverrar fvrir sig. Það er t. d. talað um ,,sjómannamál“. En þannig hlvtur það að vera alls staðar). Nú virðist hað vera talið sjálfgefið að mál efna- minna fólksins, verkamanna og barna beirra, einkennist af þeim frávikum, sem að þessu hafa verið talin slæmt mál, svo sem ofnotkun þágufalls, hlióðvillu o. b. h. Ef þetta væri rétt þá ber bað velferðarþjóðfélaginu oklcar af- leitt vitni. — Stéttamunur hefur alltaf verið á Islandi, allt frá bví að landið byggðist, og að því er éa hugði, oftast meiri en nú, að minnsta kosti meira áberandi. Að vísu kvað nú viðgangast hér á landi aífurleeur launa- mismunur, og bað, ásamt fleiri bióðfélaasleg- um agnúum, veldur eflaust miklum aðstöðu- mun. enn sem fyrr. Meðal annars mætti bú- ast við að börn láglaunafólks hefðu minni möauleika til heimanáms. — Samt sem áður verður bví varla á móti mælt að á ytra borði bvr íslenskur almenningur nú við betri lífs- kjör en áður hefur þekkst, og meðal annars er öllum Islendingum tryggð skólaganga til sextán ára aldurs. Mætti vel segja mér að það hefði fátækum börnum fyrri tíðar þótt góður kostur, enda óvíst að þau hefðu staðið sig verr en börn efnafólksins. — Ég hef líka sterkan grun um að menn mikli fyrir sér þennan mállega ófullkomleika verkafólks. Það væri þá algjört nútímafyrirbæri, ég held að áður fyrr hafi fátældingar oftast kunnað málið á við hvern annan. — Þá átti fátækt fólk á Islandi engan kost á skólagöngu, það bjó við látlausa vinnuþrælkun og margvíslega kúgun, það svalt oft á tíðum, en samt gat það lært málið. Ekki var Bólu-Hjálmar efnamað- ur, þaðan af síður Látra-Björg. Þó kunnu bæði móðurmál sitt skammlaust og gátu beitt því af mikilli íþrótt. Og áreiðanlega hefur það stundum verið bæði fátækt og hrjáð, gamla fólkið, einkum gamlar konur, sem fyrr- um kenndu börnum vísur og kvæði, sögur og ævintýri og áttu sinn ríka þátt í því að varð- veita samhengi tungunnar — og íslenskrar menningar. Það er ekki ofsögum af því sagt að margt er breytt. Ómögulega get ég látið mér skiljast að verið sé að „réttlæta og viðhalda óiöfnuði í landinu“ með því að kenna öllum börnum í grunnskóla sömu málfræðireglur. Væri bað hins vegar ekki gert og minni kröfur gerðar til barna úr vissum þióðfélagshópi, gæti það lagt grunninn að meinle&ri stéttaskiptingu en áður hefur þekkst hér á landi. Þetta hlyti að ýta undir einhverskonar greiningu málsins svo hugsanlega yrði farið að tala um undir- stéttarmál eða því um líkt. — Ekki hugnast mér það. IV. Ef til vill mætti segia að bessari síðustu spurningu væri að nokkru leyti þegar svarað með því, sem skrifað er hér á undan, það er að segia eftir því sem ég er fær um. En ég vil samt ítreka bað sem áður er minnst á, að bær gagngeru breytingar sem orðið hafa í bióðlífinu að undanförnu, hljóta að hafa mikil áhrif á þróun tungunnar. — Nú er tæknin einvaldsdrottning í því nær hvers manns ranni og flest er öðruvísi en áður, búseta og atvinnuhættir, fjölskyldutengsl og hugsunar- háttur, listir og bókmenntir. Ný hugtök koma fram og ný orð bætast tungunni, en sumt hið eldra fölnar og þokast fjær. — Varla leikur heldur vafi á því að nálægð enskunnar hefur einhver áhrif á þróun málsins. Nokkur töku- orð munu tæpast saka, — sjoppa, jeppi og rúta og fleiri slílc, fara bara vel í íslensku og hafa sínu hlutverki að gegna eins og nú hag- ar til. — Verra er, ef hið erlenda mál fer að hafa áhrif á setningaskipun og orðalag og ef ensk orð taka að gerast algeng í máli fólks. — Ég tala nú ekki um, ef unglingar skyldu verða svo ástfangnir af ensku í gegnum allan popp- sönginn og kvikmyndirnar að þeir beinlínis 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.