Mímir - 01.06.1981, Page 51

Mímir - 01.06.1981, Page 51
eftir, ef tungan týndist eða brenglaðist. Henn- ar verður að gæta svo hún geti eflst að nýj- um þrótti til nýrra átaka á komandi tímum. KRISTÓFER SVAVARSSON I. eður meiri tengsl við Árnagarðinn og orma hans í málfarslegu tilliti. (Dæmi: Þjóðhátta- deild Þjóðminjasafnsins sendi gömlu fólki víðs vegar um landið skriflegar spurningar um fyrnda atvinnuhætti með ósk um skrifleg svör. Sárafá svör bárust. Við eftirgrennslan bar fólk því við, „að hlegið yrði að stafsetn- ingu og málfari“). Engu líkara er en að spámennirnir veigri jafnvel ekki fyrir sér að etja saman foreldrum og börnum: „Hlutverk málvöndunar er að lyfta þeim, sem ekki hafa nógu góðan „pabba og mömmu“ vfir málstig foreldranna“. Jú, sumsé yfir í náðarfaðm þeirra Marðar Val- garðssonar og Þeirgeirs Hávarssonar. Nei takk, enga „málpólitík“ neinsstaðar. II.—IV. Það sem mállæknar nefna „málpólitík“ er að þvinga ríkisrekið fornmál oní kokið á okkur skólakrökkum (og jafnvel fleirum). Jafnframt er að því látið liggja að mál þetta sé hið eina sanna ástkæra ylhýra, en allir vita að slíkt er á misskilningi byggt (nema ís- lenskufræðingar og íslenskunemar). Og til þess að gera þetta dauða mál að lif- andi, eru mönnum fengin handrit með mið- aldatextum sem þeir síðan tileinka sér til dag- legs brúks, sbr. (Helgi): Ef menn eru vel lesnir tala þeir upp úr bókmenntunum. (Höskuldur): Er þá ekki komið tilbúið mál? (Helgi): Nei, mönnum er orðið þetta eigin- legt. Þeir eru búnir að lesa svo mikið af þess- um texta. Er þetta ekki tilgangurinn með bókmenntalestri í skólum? Þetta króníska prívatströggl málveirufræð- inganna við andskotann og ömmu hans (eður m. ö. o. félagslegan raunveruleika) er orðið langdregið og lúið. Þjóðsagan um málið, al- þýðumál bændasamfélagsins „sameiginlega og samfellda mál íslensku þjóðarinnar í þúsund ár“ (sbr. Islands þúsund ár), þessi þjóðsaga er á bömmer. Hún er til þess eins fallin að niðurlægja þá Islendinga sem ekki hafa minni Hún er sú sem félagslegar forsendur iðn- og tölvuvædds þjóðfélags ákvarða. Á stöðu málsins í því samhengi er vart hægt að leggja gildismat, nema slíkt mat sé lagt á þjóðfé- lagið sjálft. Viðmiðun til að dæma málið er þjóðfélag nútímans, því er ekki réttlætanlegt að tala um rétt og rangt mál. * ÞÓRIR ÓSKARSSON Það virðist liggja nokkuð ljóst fyrir að í sérhverju nútímaþjóðfélagi hljóti beint eða óbeint að vera rekin einhvers konar málpóli- tík. Spurningin er því fyrst og fremst sú, 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.