Mímir - 01.06.1981, Síða 100

Mímir - 01.06.1981, Síða 100
öflum sundrungar, upplausnar og dauða var sigur vís. Þessi svartsýni er, þegar tekið er mið af afstöðu frumstæðra þjóða til náttúr- unnar, ekkert annað en ískalt raunsæi. Nátt- úran var eins og hvert annað hús, hvers staf- ir fúna; sú regla sem var á henni var ekkert gefið, engan veginn var á það að trevsta að sólin kæmi upp aftur að morgni, og það þurfti að hjálpa vorinu af stað með fórnar- og helgi- athöfnum. Þessi afstaða virðist, eins og J. R. R. Tolkien hefur bent á í ritgerð sinni, „Beowulf; the Critics and the Monsters", liggja að baki sögunni um Bjólf. En í Bjólfs- kviðu er staða mannsins í heiminum „trag- isk“, það eitt að vera maður er harmsögulegt hlutskipti. Og eins og áður er bent á, þá eru bað ekki hvað síst þeir óvinir sem Bjólfur á í höggi við, sem gera tilveru hans hálf- skuggalega. Um þetta segir Tolkien: ,,‘The Northern Gods', Ker said,15) ‘have an e^cultant extravagance in their warfare which makes them more like Titans than Olvmpians; only they are on the right side, though it is not the side that wins. The winning side is Chaos and unreason’ — mvthologically, the monsters — ’but the gods, who are defeated think that defeat no refutation'. And in their war men are their chosen allies, able when heroic to share in this ‘absolute resistance', perfect because without hope!“1(i) Síðan segir Tolkien að Bjólfur sé að beri- ast við þá sömu óvini og ógnuðu beimsmvnd heiðninnar, þótt gömlu guðirnir séu borfnir af sjónarsviðinu og efnið kristnað að nokkru og óvinirnir tengdir Kain og risum fyrstu Mósebókar, („Now the heroic figures, . . . remained and still fought on untill defeat. For the monsters do not depart, whether the gods go or come.“)17) þá víkur hann nokkuð að því að bera saman grtsku og norrænu guð- ina og segir síðan: ,,It is the strength of the northern mythological imagination that it faced this problem, put the monsters in the centre, gave them victory but no honour, and found a potent but terrible solution in naked will and courage."18) Þótt Sigurður Eddukvæðanna teljist björt hetja, tilheyrir hann, eins og Bjólfur, þeirri heimsmynd sem hér var lýst. Orlög hans eru miklu ,,harðari“ en þau sem Akkilles varð að lúta og hann tekur þeim af miklu meira æðruleysi. Tilvera hans, eins og Bjólfs, er algerlega laus við þann gáska sem einkennir tilveru Akkillesar. Sigurður er samt ekki fyrst og fremst neinn verndari alþýðunnar, eða framvörður í liði guða og manna gegn jötnum og skrímslum eins og Bjólfur, heldur sjálfhverf hetja eins og Akkilles. Þó verður ýmislegt í fari Sigurðar best skýrt út frá þeirri hugmynd, að einhverntíma á þróunar- ferli sagnanna hafi hann samt haft svipað hlutverk og Bjólfur, þótt það sé lítt áberandi í þeim gerðum sem við þekkjum af sögu hans (sbr.: það sem er áður sagt um lagskiptingu hetiusagna). Flin norræna hetjuhugsjón var ,.harðari“ en hin gríska, bví um meira var að tefla og áherslu þá sem lögð er á lærdóm Sigurðar má skýra þannig að hjá þeim norrænu mönn- um sem skópu sögurnar, er valdið yfir nátt- úrunni nauðsynlegt, galdurinn skiptir sköp- um um tilveru þeirra, það varð að hiálpa náttúrunni gegn upplausninni. Og aðferðin til þess var galdur, eða lærdómur og viska. En lærdómurinn var fvrst og fremst tengdur því að hafa vald á umhverfinu, en ekki því að muna ártöl úr mannkvnssögunni eða ann- að þessháttar. Og bótt Siaurður sé fvrst og fremst siálfhverf hetja, þá benda drekavíg hans og lærdómur til, að hann hafi ekki að- eins líkst Óðni, heldur að nokkru leyti haft sama hlutverk og hann og aðrir æsir, að verja náttúruna gegn ásókn jötna og skrímsla. Þótt Sigurður vegi Fáfni til fjár, þá á Fáfn- ir sér enga málsvara meðal guðanna, þvert á móti er hann og allt hans hyski óvinir guð- anna (sbr.: frásögn Völsungasögu af uppruna Niflungagullsins). Aftur á móti á fljótsguð- inn sem Akkilles berst við sína fulltrúa á Ólympstindi. Flann er „fóstri Seifs“.19) og telst sjálfur til guða. Það sama má segja um 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.