Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 106

Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 106
fræðin að ákvarða það hvort þau myndi í raun ákveðinn hóp er skeri sig frá öðrum skáld- um. Hin formalíska aðferðafræði EÞ leiðir hann óneitanlega á nokkrar villigötur. Þannig verður t. d. nýrómantískt ljóð eins og Haust- Ijóð á vori eftir Einar Braga að hans dómi: „Gott dæmi um hina nýju tækni módernista“ (220). Og dæmi nú hver fyrir sig: Ein flýgur sönglaust til suðurs, þótt sumartíð nálgist, lóan frá litverpu túni og lyngmóa fölum, þytlausum vængjum fer vindur um víðirunn gráan. Hvað veldur sorg þeirri sáru, svanur á báru? Besti hluti bókarinnar er bls. 205—267. Þar er almenn samantekt á máli, stíl, tækni, myndmáli og fleiri einkennum bragbrevttra ljóða. Gallinn er bara sá að þessi hluti hefur almennari skírskotun en titill og forsendur bókarinnar gefa til kvnna. Þetta er greinar- góð lýsing á formi og formgerð íslenskra „nú- tímaljóða“, og gæti verið vísir að leiðbeining- um í lestri slíkra ljóða. Þó er sá galli á gjöf Njarðar að EÞ tekur hvergi heilt Ijóð til um- fjöllunar heldur tínir hann saman dæmi héð- an og þaðan um hin einstöku atriði formgerð- arinnar, og þá allt eins frá öðrum en atóm- skáldunum. Yrkisefni og þemu og viðhorf nefnast loka- kaflar bókarinnar. Þar koma takmarkanir um- fjöllunarinnar glögglega í ljós, t. a. m. í því að EÞ reynir hvorki þar né annars staðar að tengja saman formgerð og efnivið ljóðanna. Eru skáldin fáorð vegna listræns aga eins og EÞ heldur fram (285—6), eða eru kannski slæmir tímar fyrir ljóðið? Eru atómljóðin komin úr takt við tímann? Og skyldi orðfæð sumra skáldanna ekki tengjast eitthvað lífs- viðhorfum þeirra (þau hafa jú sent frá sér mjög mismikið), hugmyndum um gagnsleysi lióðsins, orðanna, e. t. v. fánýti tilverunnar. Slík könnun er enn ógerð. Niðurstaða okkar er sú að bókin sé hálf- klárað verk, undirbúningsvinna. Fullyrðing- um á borð við þá að ljóðið beri breyttum veruleika vitni er aðeins varpað fram, en ekki fundinn staður. EÞ á enn eftir að færa rök fyrir staðhæfingum eins og þessari: Módernismi er ekki aðeins uppreisn gegn hefð tjáningarformsins, heldur felst einnig í honum afneitun viðtekinna lífs- viðhorfa og um leið nýtt mat á gildum lífs- ins og formgerð samfélagsins. Þetta hefur leitt til annars konar ljóða en áður tíðkuð- ust. (281) Meðan þannig er ástatt er ekki hægt að segja að bók hans Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módernisma í íslenskri Ijóðagerð rísi undir nafni. PS.: Hvar eru öll kvenskáldin Eysteinn? 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.