Mímir - 01.06.1998, Blaðsíða 80

Mímir - 01.06.1998, Blaðsíða 80
80 Aðalfundur Mímis, 17. apríl 1998 í Stúdentakj allaranum Á fundinum sátu sextán félagsmenn auk nokkurra áheyrenda. 1. Hjörtur Einarsson, ritari, las skýrslu stjórn- ar. Skýrla stjórnar er birt í 46. árgangi Mímis 1998. 2. María Sæmundsdóttir, gjaldkeri, lagði fram reikninga Mímis. 3. Boðið var til umræðu um skýrslu og reikn- inga. Upp komu umræður um Árshátíð og hvernig að henni var staðið.Voru rnargir á því að vel hafi tekist en þó heyrðust raddir um að betur færi að íslenskunemar héldu Árshátíð einir og sér. Annars voru menn almennt sáttir við starf stjórnar veturinn 1997-1998. 4. Lagabreytingar. Hluti af stjórn Mímis kom með eftirfarandi breytingartillögur: 1.4. grein breytt svo: Stjórn félagsins skipa fimm menn. Kjósa skal fjóra félagsmenn á aðal- fundi í embætti formanns, gjaldkera, ritara og meðstjórnanda. Þá skal einn fulltrúi fyrsta árs nema kosinn á sérstökum haustfundi. Að auki tilnefnir ritnefnd einn áheyrnarfulltrúa úr sínum hópi í stjórn. (4.1-3 óbreytt) Kosið var: Tólf kusu með en einn á móti, þrír sátu hjá eða kusu ekki. Tillagan því samþykkt. 2.5. grein breytt svo: Allar kosningar skulu vera leynilegar þó aðeins eitt framboð komi fram. Enginn félagsmanna er kjörgengur til stjórnar meira en tvö ár í röð. Fyrsta árs nemar hafa kosningarétt og kjörgengi á aðalfundi, þá er þeir teljast félagar samkvæmt 2. grein. Lagt til að í stað „Allar kosningar skulu vera leynilega “ korni „Alltaf skal kosið”. Kosið var:Tíu kusu með en sex sátu hjá. Tillagan var samþykkt svo hljóðandi: „Alltaf skal kosið þó aðeins eitt framboð komi fram. Enginn félagsmanna er kjörgengur til stjórnar rneira en tvö ár í röð. Fyrsta árs nernar hafa kosningarétt og kjörgengi á aðal- fundi, þá er þeir teljast félagar samkvæmt 2. grein.” 3.6. grein breytt svo: FELLD NIÐUR. 7. grein verði 6. grein o.s.frv. Kosið var:Tíu kusu með en fimm kusu á móti, einn sat hjá eða kaus ekki . Tillaga samþykkt. 4.11. grein breytt svo: Lögunt félagsins verð- ur aðeins breytt á aðalfundi með samþykkt 2/3 hluta fundarmanna. Aðalftindur er löglegur ef löglega er til hans boðað og ef að minnsta kosti helmingur félagmanna mætir.Tillaga kom um að tillögu yrði breytt þannig að í stað „helmingur félagsmanna” kæmi „þriðjungur félagsmanna” Kosið var um seinni tillögu. Fjórir kusu með en sjö á rnóti, fimm sátu hjá eða kusu ekki. Tillaga felld. Kosið var um óbreytta tillögu. Sex kusu með en þrír á móti, sjö sátu hjá eða kusu ekki. Tillagan var því samþykkt. Kosningar. Fyrst var kosið í embætti for- manns Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum. Stungið var upp á Katrínu Jakobs- dóttur. Hún baðst undan. Stungið var upp á Hjördísi Hilmarsdóttur. Hún skoraðist undan. Stungið var upp á Sverri Friðrikssyni þá ver- andi fyrsta árs nema fulltrúa. Hann játti því. Kosið var og Sverrir einróma kjörinn. Næst var kosið um ritara Mírnis. Hjördís Hilmarsdóttir gaf hins vegar kost á sér í það embætti. Hjördís var einróma kjörin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.