Nýir pennar - 15.04.1947, Síða 2

Nýir pennar - 15.04.1947, Síða 2
Bókamenn ! Bókaflokkurinn Listamannaþing hefur vakið mikinn áhuga hjá öllum beim, er vilja kynnast heimsbókmenntum. Listamannaþing I er komið út, og fyrstu tvær bækumar af Listamannaþing II. IKynnið yður eftirfarandi: I. Gráúifurinn, ævis. Mústafa Kemals, í þýðingu Ól. Þ. Kristjánss. II. Manon Lescaut, í þýðingu Guðbrands Jónssonar prófessors, og með formála eftir sendiherra Frakka í Reykjavík. , Nóatún, skálds. frá Færeyjum,eftir Heinesen, þýð. Aðalst. Sigm. Feður og synir eftir Turgenjev, þýð. Vilm. Jónssonar landlæknis. i Hvíta pestin, eftir Carel Capek, þýð. Bjarna Bjarnasonar læknis J Sylvanus Heythorp eftir Galsworthy, þýð. Boga Ólafss. yfirk. | Blái fuglinn eftir Maeterlinck, þýð. Einars. Ól. Sveinss. próf. j Fáni Noregs, eftir Nordahl Grieg, í þýð. Davíðs Stefánssonar. Síðsumar, saga frá Kína, í þýðingu Gísla Ásmundssonar. Hverjum klukkan glymurl., eftir Hemingway, þýð. St. Bjarman. Þetta eru bækurnar í Listmannaþingi II. | Hver bók kostar innbundin 35 kr. fyrir áskrifendur Sendið áskrift í tjelgafell Aðalstræti 18. Sími 1653. J

x

Nýir pennar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.