Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 9

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 9
Guðm. K. Eiríksson I þá daga... PjÓRIR MENN sátu saman við borð í aðalhóteli borgarinn- ar við vín og gleðskap. Þeir voru allir æskufélagar, og höfðu kom- ið þar saman til að minnast lið- inna samverustunda. Listmálarinn hafði orðið: ..... Já, í þá daga fannst manni lífið stundum erfitt — en nú brosum við skilningsrík- ari yfir allri hinni harmglettnu baráttu unglingsáranna. Það var heilt ríkidæmi að eiga nokkrar krónur í vasanum í þá daga. Þá leit maður á sig sem milljónamæring. — Ég get nú ekki annað en brosað, er ég minnist eins atviks frá þessum æskudögum — en þá var mér sannarlega frekar grátur en hlát- ur í huga.-------- Það var að kvöldi — rigning og stórviðri úti. Regnið féll með drungalegu hljóði niður á götupollana og grjótmöl götunnar og gaf með því óhugnanlegan undirleik við vindinn, er þaut og hljóðaði í húsasundunum þetta dimma og kaldranalega haustkvöld. Það var engu líkara en að náttúran væri að leika einhverja tröll- aukna hljómkviðu. Og um þessa merkilegu hljóm- kviðu hafði ég verið að brjóta heilann. Ég hafði líka nægan tíma til þess, því að ég slangr- aði fram og aftur um göturnar í slagviðrinu næstum því heila klukkustund. Peningarnir voru þrotnir, rétt einu sinni. Einar fimm krónur voru allur minn veraldarauður um þessar mundir. Fáir virtu-st girnast málverk mín. Ég var líka byrjandi í list- inni og svo að segja óþekktur. Ég hafði frétt, að sílspikaður útgerðarmaður, sem vissi ekki 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.