Nýir pennar - 15.04.1947, Síða 23

Nýir pennar - 15.04.1947, Síða 23
í HALLORMSSTAÐARSKÓGI / grasaleit í grœnan skóg eg gekk með þér. Og vaxtarilmur vorsins barst að vitum mér. Og sumargestir sungu í lofti. og sólin skein. Þá brostir þú, en blœrinn hló í bjarkargrein. Við gengum út úr glöðúm lióp og gáska fjœr á veginn, þar sem vonin býr og vorið grœr. Við hófum leit, unz hnigu saman hjartans þrár. Þá hvarf mér jörð og liágeng sól og himinn blár. í nýjum heimi fann ég frið í fyrsta sinn. Hinn mikli skógur skrýddur hvarf í skugga þinn. Og hinum öllum heitar þó ég honum ann. — En eina blómið, það varst þú, sem þar ég fann. 21

x

Nýir pennar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.