Bergmál - 01.05.1955, Page 5

Bergmál - 01.05.1955, Page 5
Hún varð að hætta því að fara á stefnumót með Terence á laun, því að hún vissi það, að ef hún færi með hann inn á heimili sitt þá myndi hún g-Iata honum. HVAÐ MYNDI FÓLK SEGJA . . . ? „Ég þorði ekki að segja manninum mínum sannleikann og það hafði nærri eyðilagt líf mitt," segir unga konan, sem hér iýsir þætti úr ævi sinni, til að benda á hve fordild, hégómagirnd og þröngsýni skapa oft örvæntingu og eyði- leggja heilbrigt líf manna. Ég var ekki gömul er ég komst að raun um hve ákveðin móðir mín gat verið, þegar hún vildi koma sínu fram. Það var nokkrum dögum áður en halda átti upp á sjö ára af- mæli mitt, að mamma var að skrifa niður hverjum ég mætti

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.